Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, desember 2007

Ađventuhátíđ Langholtskirkju

Ţađ er fyrsti sunnudagur í ađventu. Viđ erum hvert og eitt ađ byrja undirbúning jólanna. Kveikt verđur á Oslóartréinu í dag, margir nota daginn til ađ festa upp ljós viđ heimili sín en ég sit og sem hugvekju sem ég ćtla ađ flytja í Langholtskirkju í kvöld.  Ég ćtla ađ láta hugann reika um:

  • ađventuna,
  • um ţađ ađ gefa og ţiggja
  • um vatn, hćnur, geitur og kýr
  • og um mikilvćgi ţess ađ knúsa, kela og kyssa.

Ég vona ađ einhverjir komi og hlusti. Ţví ţađ er ekki bara ég, heldur Lúsíusöngur barna í Kórskólanum og jólasöngvar Guđrúnar Matthildar og Kristínar Einarsdóttur úr Graduale kórnum.

 


Höfundur

Björk Vilhelmsdóttir
Björk Vilhelmsdóttir

borgarfulltrúi, félagsráðgjafi og áhugakona um samfélagið.

bjork@reykjavik.is 

sími 862-1302

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband