9.2.2007 | 18:45
Ferðaþjónustan ekki í takt við mannréttindastefnu
Í mannréttindastefnu Reykjavíkurborgar sem samþykkt var síðastliðið vor segir m.a. "Óheimilt er að mismuna fólki vegna fötlunar. Unnið skal markvisst að því að gera fötluðum kleift að taka virkan þátt í borgarsamfélaginu" og "Fatlaðir eigi jafnan aðgang að þjónustu og ófatlaðir".Í dag hef ég heyrt í félögum mínum úr forystu Öryrkjabandalagsins og Þroskahjálpar sem eru ekki sáttir við nýjar reglur um samdægursþjónustu fyrir suma fatlaða í Reykjavík. Þjónustu sem mun kosta fólk 1280 kr. fyrir ferð fram og til baka og er bara fyrir þriðjung notenda þjónustunnar. Á sama er sagt frá því í fréttum að fatlaðir í hjólastólum geti nú pantað samdægurs og er látið líta svo út eins og um mikla réttarbót sé að ræða. Hið sanna er að meirihlutinn í borginni er að afnema reglu sem taka átti gildi 1. janúar sl. og veitti þeim sem rétt eiga á ferðaþjónustu fatlaðra möguleika á að panta ferðir samdægurs. Var sú regla sett á eftir samráð milli borgarinnar og hagsmunasamtaka fatlaðra sem hafa lagt ríka áherslu á að fatlaðir fái sambærilega þjónustu og aðrir geti þeir ekki nýtt sér almenna þjónustu eins og t.d. almenningssamgöngur. Var þessi regla samþykkt einróma í borgarráði í nóvember 2005 og fengu framkvæmdaraðilar, Strætó bs. og Velferðarsvið 13 mánuði til að vinna að undirbúningi þessa. Sá tími var ekki nýttur að neinu leyti og var komið í óefni sl. haust þegar það komst upp. Meirihluti borgarráðs ákveður þá að þrengja réttinn í stað þess að segja þessum embættismönnum að spýta í lófanna og hypja upp um sig buxurnar. Það er gert á kostnað fatlaðra að þessu sinni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
-
Guðfinnur Sveinsson
-
Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
-
Dofri Hermannsson
-
Anna Kristinsdóttir
-
Anna Pála Sverrisdóttir
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Guðríður Arnardóttir
-
Katrín Anna Guðmundsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Eva Kamilla Einarsdóttir
-
Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
-
Ingibjörg Stefánsdóttir
-
Trúnó
-
Karl V. Matthíasson
-
Hreinn Hreinsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Agnar Freyr Helgason
-
Páll Einarsson
-
Ingólfur Þór Guðmundsson
-
Ása Hildur Guðjónsdóttir
-
Júlía Margrét Einarsdóttir
-
Vefritid
-
Gunna-Polly
-
Heidi Strand
-
Ibba Sig.
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Svava S. Steinars
-
Guttormur
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Steindór Grétar Jónsson
-
Guðmundur Auðunsson
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Kjartan Pálmarsson
-
Valgerður Halldórsdóttir
-
Ása Richardsdóttir
-
superhúsfrú
-
Toshiki Toma
-
Haukur Már Haraldsson
-
Svava frá Strandbergi
-
Regína Ásvaldsdóttir
-
Sveinn Arnarsson
-
Alma Joensen
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Dagbjört Hákonardóttir
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Ásgeir Eiríksson
-
Egill Gomez
-
gudni.is
-
Guðrún Birna le Sage de Fontenay
-
Helga Dóra
-
Íbúasamtökin Betra Breiðholt
-
Júlíus Valsson
-
Kristjana Bjarnadóttir
-
Sigurður Kaiser
-
Sæþór Helgi Jensson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.3.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 1226
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.