1.3.2007 | 12:40
100 kr. í strætó
Við borgarráðsfulltrúar Samfylkingarinnar lögðum til í borgarráði nú í morgun að ráðið samþykkti að beina því til stjórnar Strætó bs. að gerð verði tilraun nú í mars um að staðgreiðslugjald verði 100 kr. fyrir alla í strætó til að sporna gegn svifryksmengun.
Tillögunni var vísað til umsagnar umhverfsiráðs. Í greinargerð með tilögunni koma m.a. fram að um tilraunarverkefni væri að ræða sem hefði tvíþættan tilgang - að draga úr svifryksmengun í mars - að kanna hvort einfaldara staðgreiðslugjald hefur áhrif á notkun almenningssamgangna. Mars er sá mánuður ársins sem mest svifryksmengun er í borginni samkvæmt mælingum fyrri ára. Einu raunhæfu leiðirnar til að draga úr þeirri mengun er að hvetja borgarana til að fækka ferðum á einkabílnum, einkum þeim bílum sem eru á nagladekkjum og nýta sér aðra samgöngumáta s.s. að ganga, hjóla og eða taka almenningssamgöngur. Ítrekað hefur verið bent á að staðgreiðslufargjöld séu ekki nógu hentug, óalgengt sé að fólk eigi nákvæmlega 280 kr. og þetta geti hamlað notkun strætisvagna. Tillagan tekur mið af lægsta staðgreiðslufargjaldi og er nálægt greiddu meðalfargjaldi Strætó og ætti því að geta fengist samþykkt í stjórn Strætó bs.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Guðfinnur Sveinsson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dofri Hermannsson
- Anna Kristinsdóttir
- Anna Pála Sverrisdóttir
- Guðmundur Steingrímsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Trúnó
- Karl V. Matthíasson
- Hreinn Hreinsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Agnar Freyr Helgason
- Páll Einarsson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Vefritid
- Gunna-Polly
- Heidi Strand
- Ibba Sig.
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guttormur
- Inga Lára Helgadóttir
- Steindór Grétar Jónsson
- Guðmundur Auðunsson
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Ása Richardsdóttir
- superhúsfrú
- Toshiki Toma
- Haukur Már Haraldsson
- Svava frá Strandbergi
- Regína Ásvaldsdóttir
- Sveinn Arnarsson
- Alma Joensen
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Dagbjört Hákonardóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Ásgeir Eiríksson
- Egill Gomez
- gudni.is
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Helga Dóra
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Júlíus Valsson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Sigurður Kaiser
- Sæþór Helgi Jensson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Snilldartillaga kæra flokkssystir! Gott skref í áttina að því að gera almenningssamgöngur fríkeypis eins og hérna í nafla norðursins :)
Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 1.3.2007 kl. 12:43
ég þarf samt að taka 3 vagna úr sundahverfi í IKEA Garðabæ og tekur 1 1/2 tíma þannig að það er út úr myndinni
Gunna-Polly, 1.3.2007 kl. 13:13
Bíddu nú við, hvað kemur til ? Höfðuð þið ekki þetta í hendi ykkar í 12 ár?
Þóra Guðmundsdóttir, 1.3.2007 kl. 13:14
Takk Björk, er æst í að taka strætó og á aldrei 280 kr. í smáu. Takmarkið hlýtur að vera að gera strætóferðir gjaldlausar.
Jenný Anna Baldursdóttir, 1.3.2007 kl. 16:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.