Leita í fréttum mbl.is

Afhverju ekki 0 kr ?

Frábærar viðtökur við tillögu Samfylkingarinnar í Borgarráði um að staðgreiðslugjald verði 100 kr. í mars. Kemur þó ekki á óvart að fólk spyrji - en afhverju ekki ókeypis?

Það er stefna okkar að bjóða upp á ókeypis farfjöld fyrir vissa hópa og þá t.d. á ákveðnum tímum. Útfærsla þeirra hugmynda hefur beðið í allt of langan tíma eftir rafrænu greiðslukerfi í strætó sem virðist ekki komast á koppinn þrátt fyrir að mikið fé og tími hafi farið í verkið. Nú getum við ekki bara horft lengur á aðgerðalaus og komum fram með tillögu sem okkur þykir raunhæf og ætti að nást samkomulag um í stjórn Strætó bs. Mikilvægt er að taka skref sem gæti orðið sátt um í stað þess að leggja enn einu sinni fram tillögu um ókeypis strætó sem fáir leggja hlustirnar við.

En takk fyrir viðbrögðin, frábært að heyra í bandamönnum héðan og þaðan og líka frá þeim sem töldu sig ekki eiga samleið sem annars þeim ágæta stjórnmálaflokki sem nefnist Samfylkingin.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Björk Vilhelmsdóttir
Björk Vilhelmsdóttir

borgarfulltrúi, félagsráðgjafi og áhugakona um samfélagið.

bjork@reykjavik.is 

sími 862-1302

Mars 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband