4.3.2007 | 22:08
Hvaða pólitík skiptir máli?
Þar kom að því að Morgunblaðið tæki úrdrátt út bloggi mínu á bls. 8, en það gerðist í sunnudagsblaðinu í dag. En þegar mér hlotnast þessi heiður, þá er ég að skrifa örstuttan persónulegan pistil, til að láta blogglesendur mína vita að ekki sé von á miklu frá mér þessa helgina. Hvað liggur að baki þessu undarlega vali, veit ég ekki. Hugsanlega er verið að ala á sundrungu á vinstivængnum þar sem vitnað er til þess að við hjónin erum í sitt hvorum flokknum. Ég vona þó í framtíðinni að Morgunblaðið sjái ástæðu til að vitna í mína pólitísku pistla t.d. um strætó, málefni fatlaðra eða önnur velferðarmál.
Best að upplýsa bloggvini mína um að helgin á Úlfljótsvatni var yndirleg. Potturinn var heitur og góður þannig að öll gigt er þolanlegri og vöðvar og andlegt ástand afslappað. Í vikunni framundan eru fundir í Velferðarráði, Umhverfisráði, Borgarstjórn, Borgarráði og í a.m.k. þremur starfshópum sem ég er í. Í mér er engin kvíði, heldur tilhlökkun enda í besta formi eftir pott mínus pólitík.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Guðfinnur Sveinsson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dofri Hermannsson
- Anna Kristinsdóttir
- Anna Pála Sverrisdóttir
- Guðmundur Steingrímsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Trúnó
- Karl V. Matthíasson
- Hreinn Hreinsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Agnar Freyr Helgason
- Páll Einarsson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Vefritid
- Gunna-Polly
- Heidi Strand
- Ibba Sig.
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guttormur
- Inga Lára Helgadóttir
- Steindór Grétar Jónsson
- Guðmundur Auðunsson
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Ása Richardsdóttir
- superhúsfrú
- Toshiki Toma
- Haukur Már Haraldsson
- Svava frá Strandbergi
- Regína Ásvaldsdóttir
- Sveinn Arnarsson
- Alma Joensen
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Dagbjört Hákonardóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Ásgeir Eiríksson
- Egill Gomez
- gudni.is
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Helga Dóra
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Júlíus Valsson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Sigurður Kaiser
- Sæþór Helgi Jensson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Auðvitað er allt gert til að ala á sundrungu okkar sem erum félagshyggjumegin í pólitíkinni.
En hvað er nú að gerast hægra megin. Hægri grænir og svo hægri.......og svo framvegis. Allt í góðu hægra megin.
Kalli Matt
Karl V. Matthíasson, 5.3.2007 kl. 01:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.