Leita í fréttum mbl.is

Ölmusuaðstoð Íslands

Á truno.blog.is er grein sem hefst með orðunum: "Mikið voru þær ánægjulegar fréttirnar í gær að 3.5 tonni af útrunninni matvöru hafi verið fargað hjá Sorpu undir eftirliti heilbrigðiseftirlitsins. Fólk sem við öll þekkjum, fólk sem hefur dregist aftur úr fjöldanum á undanförnum árum, hefur að mati fyrirtækja og hjálparsamtaka á borð við Fjölskylduhjálp Íslands mátt nærast á útrunninni matvöru. Þetta viðhorf og slík aðstoð gerir ekkert annað en að auka enn frekar á fátækt fólks, enda byggir það ekki upp sjálfstraustið að láta sig hafa það sem engum öðrum er bjóðandi."

Greinin sem er eftir mig fjallar ekki síður um ölmusuhugsunarhátt ríkisstjórnarinnar og hvet ég fólk til að fara á truno.blog.is til að lesa restina.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Elsku besta vinkona, var búin að skrifa heila ritgerð í þessa fokkings gestabók þín og hún hvarf.....þeas færslan

En í stuttu máli þá kíki ég oft á þig á vefnum og þú ert uppáhalds stjórnmálamaðurinn/konan mín og já við bara heyrumst.....

Kristín Guð. (IP-tala skráð) 7.3.2007 kl. 23:48

2 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ril hamingju með daginn Björk

Jenný Anna Baldursdóttir, 8.3.2007 kl. 12:22

3 Smámynd: Björk Vilhelmsdóttir

Takk kæru vinkonur!!!! Mikið er gaman að fá svona kveðjur. Love you both! Björk

Björk Vilhelmsdóttir, 8.3.2007 kl. 14:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Björk Vilhelmsdóttir
Björk Vilhelmsdóttir

borgarfulltrúi, félagsráðgjafi og áhugakona um samfélagið.

bjork@reykjavik.is 

sími 862-1302

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband