7.3.2007 | 13:42
Ölmusuaðstoð Íslands
Á truno.blog.is er grein sem hefst með orðunum: "Mikið voru þær ánægjulegar fréttirnar í gær að 3.5 tonni af útrunninni matvöru hafi verið fargað hjá Sorpu undir eftirliti heilbrigðiseftirlitsins. Fólk sem við öll þekkjum, fólk sem hefur dregist aftur úr fjöldanum á undanförnum árum, hefur að mati fyrirtækja og hjálparsamtaka á borð við Fjölskylduhjálp Íslands mátt nærast á útrunninni matvöru. Þetta viðhorf og slík aðstoð gerir ekkert annað en að auka enn frekar á fátækt fólks, enda byggir það ekki upp sjálfstraustið að láta sig hafa það sem engum öðrum er bjóðandi."
Greinin sem er eftir mig fjallar ekki síður um ölmusuhugsunarhátt ríkisstjórnarinnar og hvet ég fólk til að fara á truno.blog.is til að lesa restina.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Guðfinnur Sveinsson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dofri Hermannsson
- Anna Kristinsdóttir
- Anna Pála Sverrisdóttir
- Guðmundur Steingrímsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Trúnó
- Karl V. Matthíasson
- Hreinn Hreinsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Agnar Freyr Helgason
- Páll Einarsson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Vefritid
- Gunna-Polly
- Heidi Strand
- Ibba Sig.
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guttormur
- Inga Lára Helgadóttir
- Steindór Grétar Jónsson
- Guðmundur Auðunsson
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Ása Richardsdóttir
- superhúsfrú
- Toshiki Toma
- Haukur Már Haraldsson
- Svava frá Strandbergi
- Regína Ásvaldsdóttir
- Sveinn Arnarsson
- Alma Joensen
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Dagbjört Hákonardóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Ásgeir Eiríksson
- Egill Gomez
- gudni.is
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Helga Dóra
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Júlíus Valsson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Sigurður Kaiser
- Sæþór Helgi Jensson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Elsku besta vinkona, var búin að skrifa heila ritgerð í þessa fokkings gestabók þín og hún hvarf.....þeas færslan
En í stuttu máli þá kíki ég oft á þig á vefnum og þú ert uppáhalds stjórnmálamaðurinn/konan mín og já við bara heyrumst.....
Kristín Guð. (IP-tala skráð) 7.3.2007 kl. 23:48
Ril hamingju með daginn Björk
Jenný Anna Baldursdóttir, 8.3.2007 kl. 12:22
Takk kæru vinkonur!!!! Mikið er gaman að fá svona kveðjur. Love you both! Björk
Björk Vilhelmsdóttir, 8.3.2007 kl. 14:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.