Leita í fréttum mbl.is

45% reykvískra kvenna ekki međ

Mér brá ađ heyra um ţađ frá Leitarstöđ Krabbameinsfélagsins ađ einungis 55% reykvískra kvenna koma í reglulega brjóstamyndatöku og er ţađ hlutfall alverst međal íslenskra kvenna. Hvađ er ađ? Hvađ kemur til ađ 45% reykvískra kvenna komi ekki í reglubundna leit sem vegna ţess krabbameins sem er algengast međal kvenna. 

Ég vona ađ fráleitar gróusögur um hversu vont ţađ er ađ fara í brjóstamynd hafi ekki fćlt konur frá. Ţađ hafa gengiđ á netinu ótrúlega ófyndnar og vitlausar stađhćfingar (á ţó ađ vera fyndiđ) um brjóstamyndatökur. Sem dćmi er sagt er ađ ţetta sé álíka og ađ láta bíl bakka yfir brjóstin. Svar mitt er einfalt:

  • Ţađ er alls ekki sárt ađ fara í brjóstamynd.
  • Ţađ er hinsvegar hrćđilega sárt ađ missa móđur og frćnku úr brjóstakrabbameini.

Í ljósi ţess hversu fáar reykvískar konur fara í reglubundiđ brjóstaeftirlit er ljóst ađ ég verđ ađ rćđa ţetta viđ stöllur mínar í borgarstjórn. Spurning hvort viđ getum á ţverpólitískan hátt beitt áhrifum okkar ţannig ađ reykvískar konur séu ekki ţekktar fyrir ađ vera neđst á lista Leitarstöđvarinnar.

Fer í ţetta eftir kosningar. Öll hvatning fram ađ ţeim tíma verđur vćntanlega marklaus. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Björk Vilhelmsdóttir
Björk Vilhelmsdóttir

borgarfulltrúi, félagsráðgjafi og áhugakona um samfélagið.

bjork@reykjavik.is 

sími 862-1302

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband