17.4.2007 | 21:11
45% reykvískra kvenna ekki með
Mér brá að heyra um það frá Leitarstöð Krabbameinsfélagsins að einungis 55% reykvískra kvenna koma í reglulega brjóstamyndatöku og er það hlutfall alverst meðal íslenskra kvenna. Hvað er að? Hvað kemur til að 45% reykvískra kvenna komi ekki í reglubundna leit sem vegna þess krabbameins sem er algengast meðal kvenna.
Ég vona að fráleitar gróusögur um hversu vont það er að fara í brjóstamynd hafi ekki fælt konur frá. Það hafa gengið á netinu ótrúlega ófyndnar og vitlausar staðhæfingar (á þó að vera fyndið) um brjóstamyndatökur. Sem dæmi er sagt er að þetta sé álíka og að láta bíl bakka yfir brjóstin. Svar mitt er einfalt:
- Það er alls ekki sárt að fara í brjóstamynd.
- Það er hinsvegar hræðilega sárt að missa móður og frænku úr brjóstakrabbameini.
Í ljósi þess hversu fáar reykvískar konur fara í reglubundið brjóstaeftirlit er ljóst að ég verð að ræða þetta við stöllur mínar í borgarstjórn. Spurning hvort við getum á þverpólitískan hátt beitt áhrifum okkar þannig að reykvískar konur séu ekki þekktar fyrir að vera neðst á lista Leitarstöðvarinnar.
Fer í þetta eftir kosningar. Öll hvatning fram að þeim tíma verður væntanlega marklaus.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
-
Guðfinnur Sveinsson
-
Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
-
Dofri Hermannsson
-
Anna Kristinsdóttir
-
Anna Pála Sverrisdóttir
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Guðríður Arnardóttir
-
Katrín Anna Guðmundsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Eva Kamilla Einarsdóttir
-
Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
-
Ingibjörg Stefánsdóttir
-
Trúnó
-
Karl V. Matthíasson
-
Hreinn Hreinsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Agnar Freyr Helgason
-
Páll Einarsson
-
Ingólfur Þór Guðmundsson
-
Ása Hildur Guðjónsdóttir
-
Júlía Margrét Einarsdóttir
-
Vefritid
-
Gunna-Polly
-
Heidi Strand
-
Ibba Sig.
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Svava S. Steinars
-
Guttormur
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Steindór Grétar Jónsson
-
Guðmundur Auðunsson
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Kjartan Pálmarsson
-
Valgerður Halldórsdóttir
-
Ása Richardsdóttir
-
superhúsfrú
-
Toshiki Toma
-
Haukur Már Haraldsson
-
Svava frá Strandbergi
-
Regína Ásvaldsdóttir
-
Sveinn Arnarsson
-
Alma Joensen
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Dagbjört Hákonardóttir
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Ásgeir Eiríksson
-
Egill Gomez
-
gudni.is
-
Guðrún Birna le Sage de Fontenay
-
Helga Dóra
-
Íbúasamtökin Betra Breiðholt
-
Júlíus Valsson
-
Kristjana Bjarnadóttir
-
Sigurður Kaiser
-
Sæþór Helgi Jensson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.3.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 1226
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.