23.4.2007 | 00:53
Forseti eftir 2 vikur
Ég vona svo sannarlega að frakkar taki áskorun Segolene Royal og hafni verðbréfahyggjunni en hampi manngildinu. Frakkar þurfa á auknum jöfnuði að halda og jafnari tækifærum til menntunar.
Ég treysti Segolene af því að hún er kona og af því að hún er jafnaðarmaður !!!!
Royal hvetur andstæðinga peningahyggjunnar til að sameinast | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Guðfinnur Sveinsson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dofri Hermannsson
- Anna Kristinsdóttir
- Anna Pála Sverrisdóttir
- Guðmundur Steingrímsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Trúnó
- Karl V. Matthíasson
- Hreinn Hreinsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Agnar Freyr Helgason
- Páll Einarsson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Vefritid
- Gunna-Polly
- Heidi Strand
- Ibba Sig.
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guttormur
- Inga Lára Helgadóttir
- Steindór Grétar Jónsson
- Guðmundur Auðunsson
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Ása Richardsdóttir
- superhúsfrú
- Toshiki Toma
- Haukur Már Haraldsson
- Svava frá Strandbergi
- Regína Ásvaldsdóttir
- Sveinn Arnarsson
- Alma Joensen
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Dagbjört Hákonardóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Ásgeir Eiríksson
- Egill Gomez
- gudni.is
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Helga Dóra
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Júlíus Valsson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Sigurður Kaiser
- Sæþór Helgi Jensson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Alveg ótrólegt að lesa þessi skrif hjá þér Björk,,,, ' Ég treysti Segolene af því að hún er kona' þetta er ekki pólitík heldur 'kvennrembu'pólitík. Kjósa konu því hún er kona. Hvernig heldur þú að þjóðfélægið yrði ef að allir mindu hugsa svona eins og þið ?? enda ykkar árangur eftir því alltaf í stjórnarandstöðu
Eyþór (IP-tala skráð) 23.4.2007 kl. 01:32
Ekki góð málsvörn fyrir okkur konur að segja: "af því að hún er kona.
Jöfnuður og jafnrétti getur stundum orðið afstætt eða snúist upp í andhverfu sína.
Sendi þér Staksteina Mbl í dag, gjörðu svo vel.
Það hafa ýmsar athyglisverðar hugmyndir komið fram í kosningabaráttunni vegna frönsku forsetakosninganna.Í síðustu viku sagði Ségolène Royal að útivinnandi konur væru öreigar (próletariat) okkar tíma um leið og hún gagnrýndi fyrirtæki fyrir að fækka störfum í stað þess að skapa störf.Sumar konur telja að Royal hafi gert mistök með því að höfða til kvenna sérstaklega um stuðning.Sylviane Agacinski, heimspekingur og eiginkona Lionel Jospin, sem var frambjóðandi sósíalista í forsetakosningunum 2002 sagði af þessu tilefni í viðtali við Le Monde:Í þessum kosningum eru Frakkar beðnir um að kjósa hana vegna þess að hún sé bezt en ekki til þess að hún verði tákn um hefnd kvenna."Athygli vekur að talið er að eldri konur kjósi frekar Sarkozy.Á þriðjudaginn var lofaði Royal að stöðva þróun forsetaembættisins í átt til konungdóms, hún mundi skera stórlega niður risnu forsetans og fleira af sama tagi.Þetta er athyglisvert loforð og spurning, hvort ekki er kominn tími til að fleiri taki undir þessa afstöðu svo sem eyþjóðin hér í Norður-Atlantshafi??Góður pistill sem vekur upp hugmyndir.
Já, útivinnandi konur eru undir miklu álagi vegna heimilis oog vinnu.
Vantar í jafnréttisbaráttuna að þjóðfélagið verður að verða í takt við þessa nýju stöðu konunnar í vestrænu þjóðfélagi. Það verður hörð barátta sem konur verða að leiða annars gerist ekki neitt.
Með kveðju.
Sigríður Laufey Einarsdóttir, 23.4.2007 kl. 09:14
Sammála þar. Ef þjóðfélagið hugsaði svoleiðis að kjósa þennan af því að þessi er svona.... eigum við þá ekki bara að kjósa þann ríkasta af því að hann er ríkastur og hlýtur þar af leiðandi að kunna með peninga að fara fyrir almenning? Maður kýs þann sem hæfastur er í starfið burtséð frá kyni, öllum stundum. Þegar farið er að líta framhjá hæfasta fólkinu því að það eru reglur að hafa 50-50% eða hvert sem hlutfallið er, þá er eitthvað ekki alveg að ganga.
Og hvað þá þegar það er forseti eða manneskja sem gegnir hlutverki að koma hlutum í lag. Verðum að geta treyst því að sú manneskja geti það... Ekki bara af því að það er karl eða kona.
Sæþór (IP-tala skráð) 23.4.2007 kl. 09:16
En fólk er alltaf að kjósa karla af því að þeir eru karlar.
Ingibjörg Stefánsdóttir, 23.4.2007 kl. 12:56
Ég held að Frakkar hafni manngildinu fyrir verðbréfin.
Sigurður Þór Guðjónsson, 24.4.2007 kl. 01:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.