26.4.2007 | 23:06
Háhraðatenginu í Norðvesturkjördæmi.
Komin norður á Blönduós til að læra, en læt freistast og fer á netið. En þá kemur babb í bátinn. Er hér hjá Kristínu vinkonu sem er með fínn ADSL greini en það dugar ekki þar sem netsambandið er ótrúlega lélegt. Búin að tapa 2 færslum, þeirri fyrri um þetta ástand sem gerir það að verkum að ég skil 100% ósk fulltrúa Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi að fá háhraðatengingar um allt land.
Bloggaði líka áðan undir fyrirsögninni "Afsögn ráðherra, já takk" en það tapaðist. Prófa nú að vista þetta áður en frekari skrif fara í súginn.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Guðfinnur Sveinsson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dofri Hermannsson
- Anna Kristinsdóttir
- Anna Pála Sverrisdóttir
- Guðmundur Steingrímsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Trúnó
- Karl V. Matthíasson
- Hreinn Hreinsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Agnar Freyr Helgason
- Páll Einarsson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Vefritid
- Gunna-Polly
- Heidi Strand
- Ibba Sig.
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guttormur
- Inga Lára Helgadóttir
- Steindór Grétar Jónsson
- Guðmundur Auðunsson
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Ása Richardsdóttir
- superhúsfrú
- Toshiki Toma
- Haukur Már Haraldsson
- Svava frá Strandbergi
- Regína Ásvaldsdóttir
- Sveinn Arnarsson
- Alma Joensen
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Dagbjört Hákonardóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Ásgeir Eiríksson
- Egill Gomez
- gudni.is
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Helga Dóra
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Júlíus Valsson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Sigurður Kaiser
- Sæþór Helgi Jensson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er alltaf gott þegar höfuðborgarbúar skreppa út fyrir Hvalfjarðargöngin og uppgötva að þeir geti ekki notað gsm símann sinn eða tölvuna sína þegar þeim hentar, eitthvað sem æði margir landsbyggðarbúar verða að búa við á hverjum degi.
Kristín vinkona (IP-tala skráð) 27.4.2007 kl. 11:07
Æ, ég er svo sammála þér. Var einmitt að velta þessu fyrir mér um daginn. http://birnabirna.spaces.live.com/blog/cns!C7B92F369672B117!2142.entry
birna, 29.4.2007 kl. 14:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.