3.5.2007 | 14:03
Rósaganga án þyrna
Ég hef aldrei tekið þátt í jafn skemmtilegri kosningabaráttu og nú. Ef mín tilfinning segir eitthvað til um væntanleg úrslit þá er Samfylkingin með svona 60+ (ég er ekki að tala um Ellert Schram og félaga) heldur hlutfall okkar af fylginu.
Ég hef undanfarið gengið frá einni dyr í aðra (ekki hús úr húsi) þar sem ég hef verið þar sem láglaunafólkið býr og fólkið sem þarf að reiða sig á lífeyri almannatrygginga. Þeir sem finna hversu erfitt það er að lifa á litlu þegar ríkissjóður hefur tekið hluta sinn í tekjuskatt vilja skipta um ríkisstjórn, þeir vilja hjálpa okkur að koma á auknum jöfnuði þar sem skattabyrði þeirra sem lifa á loftinu verði afnumin.
Á sama tíma og fólk vill breytingar á Alþingi, í stjórnarráðinu með jöfnunar- og velferðaráhrifum þá er það líka að tala um frábærar sjónvarpsauglýsingar Samfylkingarinnar; Karíus og Baktus, biðlistar, íslensk tradisjón og fleira er í boði. Ég hef enn ekkert séð, enda vel ég umfram allt annað þessa daga, að fá mér rósagöngu - því hún er algerlega án þyrna.
Áfram nú upp um 2% á dag !!!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:20 | Facebook
Bloggvinir
- Guðfinnur Sveinsson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dofri Hermannsson
- Anna Kristinsdóttir
- Anna Pála Sverrisdóttir
- Guðmundur Steingrímsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Trúnó
- Karl V. Matthíasson
- Hreinn Hreinsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Agnar Freyr Helgason
- Páll Einarsson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Vefritid
- Gunna-Polly
- Heidi Strand
- Ibba Sig.
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guttormur
- Inga Lára Helgadóttir
- Steindór Grétar Jónsson
- Guðmundur Auðunsson
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Ása Richardsdóttir
- superhúsfrú
- Toshiki Toma
- Haukur Már Haraldsson
- Svava frá Strandbergi
- Regína Ásvaldsdóttir
- Sveinn Arnarsson
- Alma Joensen
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Dagbjört Hákonardóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Ásgeir Eiríksson
- Egill Gomez
- gudni.is
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Helga Dóra
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Júlíus Valsson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Sigurður Kaiser
- Sæþór Helgi Jensson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 1197
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.