Leita í fréttum mbl.is

Á bleiku skýi

Ég er svo sannarlega á bleiki skýi í dag, umvafinn bleiku sjali og með bleika skartgripi. Ástæða ánægju minnar er sú að borgarstjórn samþykkti einróma í dag tillögu Steinunnar Valdísar um kynbundna launakönnun sem á að:

  1. Leiða í ljós mögulegan kynbundin launamun og bera saman við fyrri kannanir
  2. Leggja mat á áhrif starfsmats á laun karla og kvenna
  3. Greina orsakir og uppruna þess kynbundna launamunar sem í ljós kann að koma

Steinunn Valdís hættir með stæl í borgarstjórn og tekur nú til við jafnréttismálin á Alþingi. Við getum vænst mikils.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon


Hugsa sér að til sé fólk sem fær ekki velgju yfir hugmyndinni um stofnun jafnréttisskóla. Það þarf sannarlega víkingslund til! Hrædd um að í þessu máli skorti mig hana og er því ómótt.

olof magnusson (IP-tala skráð) 21.6.2007 kl. 00:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Björk Vilhelmsdóttir
Björk Vilhelmsdóttir

borgarfulltrúi, félagsráðgjafi og áhugakona um samfélagið.

bjork@reykjavik.is 

sími 862-1302

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband