30.8.2007 | 14:09
Algert samráðsleysi
Í borgarráði í morgun var tekist á um vinnubrögð borgarstjóra við niðurlagningu Framkvæmdasviðs borgarinnar og stofnun Eignasjóðs. Við fulltrúar Samfylkingarinnar bókuðum enda alvarlegt mál þegar starfsfólk og þeir sem sitja fyrir hönd borgarbúa í viðkomandi fagráðum fá fyrst að heyra um það í fjölmiðlum. Það er hinsvegar staðreynd sem ekki verður litið framhjá.
Þegar við kvörtuðum undan samráðsleysi var svarið: Hvað, samráðið á eftir að eiga sér stað í Stjórnkerfisnefnd.
Orðhengilsháttur er svar mitt við því þegar einhver kallar það samráð að kynna öðrum sem þegar er búið að ákveða og niðurnjörva. Enda eru borgaryfirvöld (einungis meirihlutinn) að fara halda upp á breytingarnar hér í dag, þrátt fyrir allt "samráðið" sem á eftir að eiga sér stað.
Bókun okkar í borgarráði:
Fulltrúar Samfylkingar í borgaráði taka ekki efnislega afstöðu til fyrirliggjandi tillagna enda þau fyrst nú kynnt í borgarráði. Jákvætt er að málið fái umfjöllun í stjórnkerfisnefnd eins og samþykktir borgarinnar gera ráð fyrir. Hins vegar eru vinnubrögð borgarstjóra í þessu máli ámæliverð. Kom hann fram í fjölmiðlum með yfirlýsingar um að leggja niður Framkvæmdasvið borgarinnar áður en starfsfólk og fulltrúar í viðkomandi fagnefndum fengu að heyra af þessum tillögum. Með þessu var borgarstjóri að skapa óþarfa óvissu fyrir þann fjölda starfsmanna sem hjá sviðinu starfar.Tillga um stofnun Eignajóðs Reykjavíkurborgar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Guðfinnur Sveinsson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dofri Hermannsson
- Anna Kristinsdóttir
- Anna Pála Sverrisdóttir
- Guðmundur Steingrímsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Trúnó
- Karl V. Matthíasson
- Hreinn Hreinsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Agnar Freyr Helgason
- Páll Einarsson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Vefritid
- Gunna-Polly
- Heidi Strand
- Ibba Sig.
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guttormur
- Inga Lára Helgadóttir
- Steindór Grétar Jónsson
- Guðmundur Auðunsson
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Ása Richardsdóttir
- superhúsfrú
- Toshiki Toma
- Haukur Már Haraldsson
- Svava frá Strandbergi
- Regína Ásvaldsdóttir
- Sveinn Arnarsson
- Alma Joensen
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Dagbjört Hákonardóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Ásgeir Eiríksson
- Egill Gomez
- gudni.is
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Helga Dóra
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Júlíus Valsson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Sigurður Kaiser
- Sæþór Helgi Jensson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 1197
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.