Leita í fréttum mbl.is

Berjablámi

Berjabláminn er allsráđandi á heimilinu ţessa stundina. Viđ Sveinn skiptumst á ađ útbúa saft og sultur úr ţeim berjum sem viđ höfum tínt síđustu daga á Seyđisfirđi og á Reykjanesi. Sveinn fór á Seyđisfjörđ og týndi ţađ kynstrin öll af ađalbláberjum en borgarfulltrúin fór í land Reykjavíkur nánar tiltekiđ í Reykjanesfólksvang og náđi ţar í talsvert af bláberjum og krćkiberjum. 

Nú hafa vísindamenn komist ađ ţví ađ bláberin séu ţađ hollasta sem mađur lćtur ofan í sig. Ţau eru ekki bara holl heldur afskaplega góđ afsökun til ađ fá sér rjóma og sykur. Ég held ađ vísindin hafi litiđ fram hjá ţessum aukaefnum sem oftast fylgja bláberjunum ţegar ţau rata inn fyrir minn munn.

Jćja, nú ţarf ég ađ klára. Á morgun er borgarstjórnarfundur ţar sem tekist verđur á um hlutafélagavćđingu Orkuveitunnar sem viđ Reykvíkingar eigum sameiginlega. Ţá eru einnig á dagskrá löggćslumálin sem viđ í Samfylkingunni höfum látiđ til okkar taka og eins manneklumálin. Af nógu er ađ taka. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halla Rut

Ég elska ber. Tengdó tíndi ţvílíkt af berjum um helgina og bakađi í dag svamp köku međ rjóma og bláberjum. Ég held ađ ég hafi etiđ hálfa. mmmmmmmmmm. Gott ađ vita ađ ţetta var eftir allt saman holt fyrir mig.

Halla Rut , 4.9.2007 kl. 00:27

2 Smámynd: Kjartan Pálmarsson

,,Ég elska ţau eins og ađ vera ber'' sagđi frćnka frćnda míns viđ frćnda sinn, en átti ađ sjálfsögđu viđ allt annađ eins og vera ber.

En,  ertu búin ađ gera pć? 

Kjartan Pálmarsson, 4.9.2007 kl. 01:19

3 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćl Björk.

Ţiđ hjónin eruđ frábćrt fordćmi ţess ađ nota og nýta nytjar landsins, til hamingju međ ţađ. Biđ ađ heilsa Sveini ( ekkjan hans Axels fyrrum vinar hans )

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 4.9.2007 kl. 01:27

4 Smámynd: María Anna P Kristjánsdóttir

Ţađ er ekkert til betra en bláber međ rjóma,en ţví miđur ţá fer ég og kaupi ţau.Ég vildi vera eins dugleg og ţiđ í berjatýnslu,til hamingju!!!

María Anna P Kristjánsdóttir, 4.9.2007 kl. 08:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Björk Vilhelmsdóttir
Björk Vilhelmsdóttir

borgarfulltrúi, félagsráðgjafi og áhugakona um samfélagið.

bjork@reykjavik.is 

sími 862-1302

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband