4.9.2007 | 00:17
Berjablámi
Berjabláminn er allsráðandi á heimilinu þessa stundina. Við Sveinn skiptumst á að útbúa saft og sultur úr þeim berjum sem við höfum tínt síðustu daga á Seyðisfirði og á Reykjanesi. Sveinn fór á Seyðisfjörð og týndi það kynstrin öll af aðalbláberjum en borgarfulltrúin fór í land Reykjavíkur nánar tiltekið í Reykjanesfólksvang og náði þar í talsvert af bláberjum og krækiberjum.
Nú hafa vísindamenn komist að því að bláberin séu það hollasta sem maður lætur ofan í sig. Þau eru ekki bara holl heldur afskaplega góð afsökun til að fá sér rjóma og sykur. Ég held að vísindin hafi litið fram hjá þessum aukaefnum sem oftast fylgja bláberjunum þegar þau rata inn fyrir minn munn.
Jæja, nú þarf ég að klára. Á morgun er borgarstjórnarfundur þar sem tekist verður á um hlutafélagavæðingu Orkuveitunnar sem við Reykvíkingar eigum sameiginlega. Þá eru einnig á dagskrá löggæslumálin sem við í Samfylkingunni höfum látið til okkar taka og eins manneklumálin. Af nógu er að taka.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Guðfinnur Sveinsson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dofri Hermannsson
- Anna Kristinsdóttir
- Anna Pála Sverrisdóttir
- Guðmundur Steingrímsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Trúnó
- Karl V. Matthíasson
- Hreinn Hreinsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Agnar Freyr Helgason
- Páll Einarsson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Vefritid
- Gunna-Polly
- Heidi Strand
- Ibba Sig.
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guttormur
- Inga Lára Helgadóttir
- Steindór Grétar Jónsson
- Guðmundur Auðunsson
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Ása Richardsdóttir
- superhúsfrú
- Toshiki Toma
- Haukur Már Haraldsson
- Svava frá Strandbergi
- Regína Ásvaldsdóttir
- Sveinn Arnarsson
- Alma Joensen
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Dagbjört Hákonardóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Ásgeir Eiríksson
- Egill Gomez
- gudni.is
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Helga Dóra
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Júlíus Valsson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Sigurður Kaiser
- Sæþór Helgi Jensson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég elska ber. Tengdó tíndi þvílíkt af berjum um helgina og bakaði í dag svamp köku með rjóma og bláberjum. Ég held að ég hafi etið hálfa. mmmmmmmmmm. Gott að vita að þetta var eftir allt saman holt fyrir mig.
Halla Rut , 4.9.2007 kl. 00:27
,,Ég elska þau eins og að vera ber'' sagði frænka frænda míns við frænda sinn, en átti að sjálfsögðu við allt annað eins og vera ber.
En, ertu búin að gera pæ?
Kjartan Pálmarsson, 4.9.2007 kl. 01:19
Sæl Björk.
Þið hjónin eruð frábært fordæmi þess að nota og nýta nytjar landsins, til hamingju með það. Bið að heilsa Sveini ( ekkjan hans Axels fyrrum vinar hans )
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 4.9.2007 kl. 01:27
Það er ekkert til betra en bláber með rjóma,en því miður þá fer ég og kaupi þau.Ég vildi vera eins dugleg og þið í berjatýnslu,til hamingju!!!
María Anna P Kristjánsdóttir, 4.9.2007 kl. 08:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.