14.9.2007 | 11:24
Baráttukonan Bryndís
Frábært hjá Bryndísi Ísfold fulltrúa Samfylkingarinnar í Mannréttindanefnd að setja þetta mál á dagskrá og fá samþykkt að farið verði í aðgerðir til að sporna gegn nauðgunum í og við skemmtistaði borgarinnar. Þetta er þó ekkert flokkspólitískt mál, en það þarf öflugan feminísta til að berjast áfram í þessum málaflokki þannig að það skili árangri. Ég er stolt að minni konu.
Sporna á við kynferðisofbeldi á skemmtistöðum borgarinnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Guðfinnur Sveinsson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dofri Hermannsson
- Anna Kristinsdóttir
- Anna Pála Sverrisdóttir
- Guðmundur Steingrímsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Trúnó
- Karl V. Matthíasson
- Hreinn Hreinsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Agnar Freyr Helgason
- Páll Einarsson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Vefritid
- Gunna-Polly
- Heidi Strand
- Ibba Sig.
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guttormur
- Inga Lára Helgadóttir
- Steindór Grétar Jónsson
- Guðmundur Auðunsson
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Ása Richardsdóttir
- superhúsfrú
- Toshiki Toma
- Haukur Már Haraldsson
- Svava frá Strandbergi
- Regína Ásvaldsdóttir
- Sveinn Arnarsson
- Alma Joensen
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Dagbjört Hákonardóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Ásgeir Eiríksson
- Egill Gomez
- gudni.is
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Helga Dóra
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Júlíus Valsson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Sigurður Kaiser
- Sæþór Helgi Jensson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 1197
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ja há, er þetta ekki konan sem taldi fé skattborgara og tíma kjörinna fulltrúa vel varið í að ræða að setja mynd af konu í gangbrautarljós?
Alveg dæmigerð gæluverkefna vinstri kona, tilgangslaus í pólitík (reið ekki feitum hesti frá prófkjöri ef ég man rétt) og alltaf til í að sólunda fé skattborgara.
Þurfum færri svona pólitíkusa
Hvumpinn, 14.9.2007 kl. 11:43
Frábært framtak og frábær umræða um öryggi þjóðfélagsþegna.
Edda Agnarsdóttir, 16.9.2007 kl. 11:05
Það er margt óunnið varðandi endurreisn hjartans í höfuðborginni okkar og þar verður að gera kröfu að eigendur skemmtistaða taki að ábyrgð á öryggi gesta sinna. Hvort sem það er með öryggismyndavélum, eða bara að ráða nógan mannskap til að sinna þjónustu, eftirliti og þrifum þannig að staðirnir hætti að líta út og lykta eins og búllur!
Guðrún Helgadóttir, 17.9.2007 kl. 13:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.