28.9.2007 | 12:28
Rauđar skyrtur í dag
Fékk SMS frá Svíţjóđ ţar sem umheimurinn er hvattur til ađ vera í rauđum skyrtum í dag, föstudag 28. september, til stuđnings hugrökkum mótmćlendum í Burma. Ég er í rauđu, vonandi fleiri.
En ótrúlega fyndiđ ađ herstjórnin skuli sjá flísina í auga fjölmiđlanna en ekki risatréiđ í eigin herforingjastjórn.
Herstjórn Myanmar kennir BBC um óróann í landinu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Guðfinnur Sveinsson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dofri Hermannsson
- Anna Kristinsdóttir
- Anna Pála Sverrisdóttir
- Guðmundur Steingrímsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Trúnó
- Karl V. Matthíasson
- Hreinn Hreinsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Agnar Freyr Helgason
- Páll Einarsson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Vefritid
- Gunna-Polly
- Heidi Strand
- Ibba Sig.
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guttormur
- Inga Lára Helgadóttir
- Steindór Grétar Jónsson
- Guðmundur Auðunsson
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Ása Richardsdóttir
- superhúsfrú
- Toshiki Toma
- Haukur Már Haraldsson
- Svava frá Strandbergi
- Regína Ásvaldsdóttir
- Sveinn Arnarsson
- Alma Joensen
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Dagbjört Hákonardóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Ásgeir Eiríksson
- Egill Gomez
- gudni.is
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Helga Dóra
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Júlíus Valsson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Sigurður Kaiser
- Sæþór Helgi Jensson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 1197
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er í rauđum bol...
Gunnar Helgi Eysteinsson, 28.9.2007 kl. 12:56
Takk fyrir Björk ađ nefna landiđ sínu rétta nafni. Ţađ eitt og sér er hluti ţeirrar samstöđu međ íbúum Burma sem beđiđ er um í dag.
Sem sagt rauđar skyrtur og bolir og hćtta ađ kalla landiđ Mjanmar - ţví ţađ heitir BURMA!
Sveinn Ingi Lýđsson, 28.9.2007 kl. 13:08
Ég er í rauđri flíspeysu, hún var ţađ eina rauđa sem ég átti.
Annars er munurinn á ţessum nöfnum harđla lítill á máli innfćddra. Ţetta er kannski eins og munurinn á "The United States of America" og "da States".
Elías Halldór Ágústsson, 28.9.2007 kl. 14:07
Lýst vel á ţetta,fer í eitthvađ rautt til ađ styđja íbúa Burma,vona ađ fleiri geri ţađ sama.
María Anna P Kristjánsdóttir, 28.9.2007 kl. 14:33
Fann einn rauđan bol inní skáp, hafđi fengiđ sms frá litla bróđur í gćrkvöldi til ađ minna mig á - ţarf ađ endurskođa litina í fataskápnum, á eiginlega bara svart!
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 28.9.2007 kl. 15:48
Bolur, skyrta, flíspeysa eđa bara buxur. Allt jafn flott ef hugurinn fylgir međ.
Björk Vilhelmsdóttir, 28.9.2007 kl. 16:08
Ég er í rauđum bol......fyrir Burma
Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 28.9.2007 kl. 16:28
Burma rauđur bolur, rautt í gluggann og rautt blogg. Sendi svo hvítar hugsanir og bćnir til styrktar fólkinu í Burma/Myanmar.
Ragnhildur Jónsdóttir, 28.9.2007 kl. 17:13
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.