22.10.2007 | 22:12
For a Minor Reflection á topp 10
Ţeir eru ótrúlegir ţessir 18 ára drengir; Guđfinnur minn, Kjartan Hólm, Elvar Guđmundsson og Jóhannes Ólafsson. Ég vissi ađ ţeir hefđu stađiđ sig mjög vel á Airwaves og gert allt sitt besta. En árangurinn er engu líkur. Árni Matthíasson ađaltónlistarrýnir okkar taldi upp 10 helstu og eđa bestu viđburđi á Airwaves á RÚV í dag. For a Minor Reflection var á topp 10 listanum, nr. 10. Tónlistin ţeirra er engu lík og ég hafđi haldiđ ađ hún vćri ekki svo ađgengileg. En ţeir slá einhvern tón sem hljómar vel.
Ţá gáfu ţeir út geisladisk daganna fyrir Airwaves sem heitir "Reistu ţig viđ, sólin er komin á loft" og fćst í Smekkleysu, 12 tónum og Skífunni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Guðfinnur Sveinsson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dofri Hermannsson
- Anna Kristinsdóttir
- Anna Pála Sverrisdóttir
- Guðmundur Steingrímsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Trúnó
- Karl V. Matthíasson
- Hreinn Hreinsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Agnar Freyr Helgason
- Páll Einarsson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Vefritid
- Gunna-Polly
- Heidi Strand
- Ibba Sig.
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guttormur
- Inga Lára Helgadóttir
- Steindór Grétar Jónsson
- Guðmundur Auðunsson
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Ása Richardsdóttir
- superhúsfrú
- Toshiki Toma
- Haukur Már Haraldsson
- Svava frá Strandbergi
- Regína Ásvaldsdóttir
- Sveinn Arnarsson
- Alma Joensen
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Dagbjört Hákonardóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Ásgeir Eiríksson
- Egill Gomez
- gudni.is
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Helga Dóra
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Júlíus Valsson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Sigurður Kaiser
- Sæþór Helgi Jensson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 1197
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţeir eru ţrćlgóđir og verđur spennandi ađ fylgjast međ ţeim í framtíđinni!
Júlíus Valsson, 22.10.2007 kl. 22:42
obs! Gleymdi ađ setja inn slóđina:
http://www.myspace.com/foraminorreflection
Júlíus Valsson, 23.10.2007 kl. 10:32
Já hann er allt í öllu hann Guđfinnur. Ég hef augu og ţá helst eyru opin!
Fanný Guđbjörg Jónsdóttir, 23.10.2007 kl. 16:10
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.