Leita í fréttum mbl.is

Þögn Morgunblaðsins

Morgunblaðið hneykslaðist á því á fyrstu dögum nýs meirihluta í Reykjavík að ekki lægi málefnasamningur fyrir. Við sögðum þá að málefnin yrðu kynnt samhliða starfs- og fjárhagsáætlun. Meirihluti Velferðarráðs brást fljótt við og forgangsraðaði verkefnum. Nú eru liðnir 5 dagar síðan ég sendi ritstjórn Morgunblaðsins áherslur Velferðarráðs en ritstjórnin sem skrifaði sig hása um málefnaleysið fyrir 2 vikum hefur enn ekki séð ástæðu til að birta áherslur okkar. Af hverju þegja þeir nú?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Af því að það er ekki frétt.

Veistu í alvöru ekki hvernig þessir hlutir virka ? 

Fransman (IP-tala skráð) 29.10.2007 kl. 12:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Björk Vilhelmsdóttir
Björk Vilhelmsdóttir

borgarfulltrúi, félagsráðgjafi og áhugakona um samfélagið.

bjork@reykjavik.is 

sími 862-1302

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband