26.11.2007 | 21:54
Betra er að þiggja en gefa
Þetta á við um bloggið. Hef verið að vafra í netheimum nú um stund og sé hvað margir hafa mikið að gefa á þessum miðli. Gef mér allt of sjaldan tíma til að vafra á þennan hátt, en finnst það stórmerkilegt. Fólk hefur frá svo mörgu og misjöfnu að segja og það er alveg dásamlegt. Fjölbreytileiki mannlífsins kemur heim í stofu í hinum ýmsu myndum. Ég nenni síst að lesa það sem skrifað er um pólitík (nema Össur) þann pakka klára ég á daginn. Mér finnst gott að lesa pistla þeirra sem segja frá sínum erfiðleikum og gagnrýna kerfið á sanngjarnan hátt, kerfið sem ég ber ábyrgð á. Það er eitthvað sem ég þarf að taka mark á.
En í kvöld stóð eitt upp úr. Dönsku pistlarnir hans Hallgríms Helgasonar: "Kunsten at være islænding"og "Komplottet mod Danmark" Alger snilld en kannski eru allir búnir að lesa þetta, en ég er um mánuð á eftir tímanum. Hallgrímur sannar að hann skilur íslensku þjóðarsálina þegar hann segir "Vi hader de høje priser, men elsker at bruge penge. Vi hader stormen, men elsker den friske luft."
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Guðfinnur Sveinsson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dofri Hermannsson
- Anna Kristinsdóttir
- Anna Pála Sverrisdóttir
- Guðmundur Steingrímsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Trúnó
- Karl V. Matthíasson
- Hreinn Hreinsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Agnar Freyr Helgason
- Páll Einarsson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Vefritid
- Gunna-Polly
- Heidi Strand
- Ibba Sig.
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guttormur
- Inga Lára Helgadóttir
- Steindór Grétar Jónsson
- Guðmundur Auðunsson
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Ása Richardsdóttir
- superhúsfrú
- Toshiki Toma
- Haukur Már Haraldsson
- Svava frá Strandbergi
- Regína Ásvaldsdóttir
- Sveinn Arnarsson
- Alma Joensen
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Dagbjört Hákonardóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Ásgeir Eiríksson
- Egill Gomez
- gudni.is
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Helga Dóra
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Júlíus Valsson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Sigurður Kaiser
- Sæþór Helgi Jensson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 1197
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Bloggið er heill heimur fyrir sig,og margt fróðlegt að lesa ef maður gefur sér tíma.En eins og ég hef áður sagt,þá er þetta tímaþjófur,en skemmtilegt.
María Anna P Kristjánsdóttir, 27.11.2007 kl. 17:27
Sæl mín kæra og þakkir fyrir síðast. Finn þig hér á blogginu. Og nú ætla ég að lesa Hallgrím og verð svo í bandi. Kveðja frá Grænlandi í Breiðholtið Gujo
Grænlandsblogg Gumma Þ, 30.11.2007 kl. 18:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.