Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2007
5.7.2007 | 13:08
Fámennisvald
Það merkilega við þennan dóm er áfellisdómurinn yfir málsmeðferðinni þar sem fjórir sérfræðingar í Læknaráði voru samstarfsmenn læknanna sem voru ákærðir vegna læknamistaka. Með þessu var ekki tryggt hlutleysi þeirra sem dæmdu.
Þessi dómur Mannréttindadómstólsins á væntanlega eftir að hafa mikil áhrif í okkar fámenna landi, þar sem erfitt getur verið að fá sérfræðinga í dómsmál sem eru alls ótengdir öðrum sérfræðingum sem eru til umfjöllunar. Við þurfum a.m.k. að vanda okkur mun betur en hingað til hefur verið gert. Þá er spurning hvort rétt sé í ríkara mæli að fá erlenda sérfræðinga til að dæma þá innlendu.
Þá vil ég óska stúlkunni og hennar fjölskyldu til hamingju með þennan sigur. Málsmeðferðin og niðurstaða Hæstaréttar er gerð að engu og er það sigur þó svo bæturnar séu ekkert upp í það heilsutjón sem hlaust af læknamistökunum.
Mannréttindadómstóllinn úrskurðar íslenskri stúlku bætur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
- Guðfinnur Sveinsson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dofri Hermannsson
- Anna Kristinsdóttir
- Anna Pála Sverrisdóttir
- Guðmundur Steingrímsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Trúnó
- Karl V. Matthíasson
- Hreinn Hreinsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Agnar Freyr Helgason
- Páll Einarsson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Vefritid
- Gunna-Polly
- Heidi Strand
- Ibba Sig.
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guttormur
- Inga Lára Helgadóttir
- Steindór Grétar Jónsson
- Guðmundur Auðunsson
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Ása Richardsdóttir
- superhúsfrú
- Toshiki Toma
- Haukur Már Haraldsson
- Svava frá Strandbergi
- Regína Ásvaldsdóttir
- Sveinn Arnarsson
- Alma Joensen
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Dagbjört Hákonardóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Ásgeir Eiríksson
- Egill Gomez
- gudni.is
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Helga Dóra
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Júlíus Valsson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Sigurður Kaiser
- Sæþór Helgi Jensson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 1197
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar