6.2.2007 | 22:16
X - Röskva
Næstu tvo daga fara fram kosningar til stúdenta- og háskólaráðs þ.e. miðvikudaginn 7. og fimmtudaginn 8. febrúar.
Ég hvet samnemendur mína til að greiða atkvæði þar sem lítil kjörsókn dregur aflið úr réttindabaráttu stúdenta. Við megum ekki láta það gerast þegar uppbygging stúdentagarða þarf að eiga sér stað, baráttan gegn skólagjöldum á grunn og framhaldsstigi þarf aldeilis að vera beitt og eins barátta fyrir því að hægt sé að lifa af námslánum. Röskva hefur það raunar á stefnuskrá sinni að 25% námslána breytist í styrk að námi loknu.
Grundvallarhugsjón Röskvu er jafnrétti til náms. Þá er átt við jafnrétti óháð kyni, efnahag, búsetu, þjóðerni eða stöðu að öðru leyti, og berst Röskva fyrir því með öflugum hætti að allir geti stundað gott háskólanám við sitt hæfi. Ítarleg málefnaskrá Röskvu er á vef samtakanna http://roskva.hi.is/
Við vitum að hagsmunabarátta stúdenta skiptir máli. Röskva hefur sannað það frá stofnun árið 1988 að samtökin láta málefni stúdenta og fjölskyldna þeirra sig varða. Röskva hefur haldið uppi báráttunni fyrir jafnrétti til náms.
X - Röskva
Björk einn af stofnendum Röskvu árið 1988.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Guðfinnur Sveinsson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dofri Hermannsson
- Anna Kristinsdóttir
- Anna Pála Sverrisdóttir
- Guðmundur Steingrímsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Trúnó
- Karl V. Matthíasson
- Hreinn Hreinsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Agnar Freyr Helgason
- Páll Einarsson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Vefritid
- Gunna-Polly
- Heidi Strand
- Ibba Sig.
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guttormur
- Inga Lára Helgadóttir
- Steindór Grétar Jónsson
- Guðmundur Auðunsson
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Ása Richardsdóttir
- superhúsfrú
- Toshiki Toma
- Haukur Már Haraldsson
- Svava frá Strandbergi
- Regína Ásvaldsdóttir
- Sveinn Arnarsson
- Alma Joensen
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Dagbjört Hákonardóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Ásgeir Eiríksson
- Egill Gomez
- gudni.is
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Helga Dóra
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Júlíus Valsson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Sigurður Kaiser
- Sæþór Helgi Jensson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.