10.2.2007 | 14:48
Bláberjaterta Bjarkar
Laugardagar eru góðir en sunnudagar yfirleitt enn betri því þá getur maður dúllað sér aðeins í matargerð og bakstri. Fékk beiðni í gær um að setja inn á síðuna uppskriftir. Mun setja inn sér hólf með uppskriftum þegar ég gef mér tíma í að hanna síðuna betur. En til að byrja með sendi ég vinsælustu uppskriftina mína og raunar þá einu sem ég á á tölvutæku formi hér í vinnunni á Tjarnargötunni.
2 egg og
2 dl. sykur
Þeytt vel
4 msk. hveiti
1 tsk. lyftiduft
3 msk. kalt vatn
1 tsk. vanilludropar
Hrært varlega saman við og síðan sett út í;
1 bolli saxaðar döðlur
100 gr. hesli- eða valhnetur
100 gr. saxað suðusúkkulaði
Bakað í a.m.k. 26 cm. tertuformi við 175°C í um 45 mín.
Ofan á tertubotninn er sett u.þ.b. 5 dl af bláberjum, hvort sem þau eru fersk eða frosin og 3-4 dl. af þeyttum rjóma. Best er að láta tertuna standa í nokkra klukkutíma áður en hún er borin fram.
Tertubotninn má baka deginum áður og eins er gott að eiga þessa botna í frysti.
Verði ykkur að góðu.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
-
Guðfinnur Sveinsson
-
Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
-
Dofri Hermannsson
-
Anna Kristinsdóttir
-
Anna Pála Sverrisdóttir
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Guðríður Arnardóttir
-
Katrín Anna Guðmundsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Eva Kamilla Einarsdóttir
-
Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
-
Ingibjörg Stefánsdóttir
-
Trúnó
-
Karl V. Matthíasson
-
Hreinn Hreinsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Agnar Freyr Helgason
-
Páll Einarsson
-
Ingólfur Þór Guðmundsson
-
Ása Hildur Guðjónsdóttir
-
Júlía Margrét Einarsdóttir
-
Vefritid
-
Gunna-Polly
-
Heidi Strand
-
Ibba Sig.
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Svava S. Steinars
-
Guttormur
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Steindór Grétar Jónsson
-
Guðmundur Auðunsson
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Kjartan Pálmarsson
-
Valgerður Halldórsdóttir
-
Ása Richardsdóttir
-
superhúsfrú
-
Toshiki Toma
-
Haukur Már Haraldsson
-
Svava frá Strandbergi
-
Regína Ásvaldsdóttir
-
Sveinn Arnarsson
-
Alma Joensen
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Dagbjört Hákonardóttir
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Ásgeir Eiríksson
-
Egill Gomez
-
gudni.is
-
Guðrún Birna le Sage de Fontenay
-
Helga Dóra
-
Íbúasamtökin Betra Breiðholt
-
Júlíus Valsson
-
Kristjana Bjarnadóttir
-
Sigurður Kaiser
-
Sæþór Helgi Jensson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.3.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 1226
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.