24.2.2007 | 16:25
Gengin í Samfylkinguna
Á ársfundi kvennahreyfingar Samfylkingarinnar í dag gekk ég í Samfylkinguna. Éf hef unniđ náiđ međ Samfylkingunni í borgarstjórn í rúmt ár, en ekki gengiđ í flokkinn ţar sem brennt barn forđast eldinn. Á ţessu ári samstarfs hefur ekki boriđ skugga á og sárin hafa gróiđ enda vinnubrögđ innan Samfylkingarinnar einstaklega lýđrćđisleg og gefandi.
Pólitískt hef ég fundiđ fyrir miklum samhljóm í velferđarmálum sem kom reyndar ekki á óvart. En ţví meira sem ég hef kynnst kvenfrelsisáherslum Samfylkingarinnar og umhverfisstefnunni Fagra Ísland hef ég enga ástćđu til ađ standa utangarđs. Mig var fariđ ađ langa virkilega til ađ taka fullan ţátt í starfinu og vinna kröfuglega ásamt félögum mínum ađ ţví ađ skipta út ríkisstjórn í vor.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Guðfinnur Sveinsson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dofri Hermannsson
- Anna Kristinsdóttir
- Anna Pála Sverrisdóttir
- Guðmundur Steingrímsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Trúnó
- Karl V. Matthíasson
- Hreinn Hreinsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Agnar Freyr Helgason
- Páll Einarsson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Vefritid
- Gunna-Polly
- Heidi Strand
- Ibba Sig.
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guttormur
- Inga Lára Helgadóttir
- Steindór Grétar Jónsson
- Guðmundur Auðunsson
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Ása Richardsdóttir
- superhúsfrú
- Toshiki Toma
- Haukur Már Haraldsson
- Svava frá Strandbergi
- Regína Ásvaldsdóttir
- Sveinn Arnarsson
- Alma Joensen
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Dagbjört Hákonardóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Ásgeir Eiríksson
- Egill Gomez
- gudni.is
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Helga Dóra
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Júlíus Valsson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Sigurður Kaiser
- Sæþór Helgi Jensson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju! Ég tek ţér fagnandi og veit ađ flestir ef ekki allir geri slíkt hiđ sama.
Guđfinnur Sveinsson, 24.2.2007 kl. 17:17
Til hamingju međ ţađ! Gaman ađ fá ţig í flokkinn. Vest ađ hafa ekki komist á fundinn í dag. :)
Svala Jónsdóttir, 24.2.2007 kl. 19:42
Yndislegt ađ fá ţig í flokkinn
Bryndís Ísfold Hlöđversdóttir, 25.2.2007 kl. 04:24
Kćra Frćnka!
Finn mig öruggari í landi voru, vitandi ţig fasta í sessi, hjá stjórnmálaafli. Frćnka eđa ekki frćnka, ţá ertu međ svo mikla og ţroskađa réttlćtiskennd ađ trúa mín er ađ ţjóđfélag okkar batni, međ hverju ţínu baráttumáli.
Heisi frćndi.
Heiđar Jónsson (IP-tala skráđ) 25.2.2007 kl. 15:43
Gangi ţér vel !
Svava S. Steinars, 26.2.2007 kl. 01:44
Frábćrt. Velkomin í flokkinn Björk! Hvenćr kemur svo Sveinn?
Ingibjörg Stefánsdóttir, 26.2.2007 kl. 09:53
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.