Leita í fréttum mbl.is

Allir í strætó - minnkum svifryk

Það er full ástæða til að leggja einkabílnum í dag. Óþarfi að slá fyrri svifryksmet eins og margt bendir til í dag. Ég geri mitt með því að fara út núna í strætó, vagn 6 frá Ráðhúsinu upp í Útvarp Sögu. Verð þar með hádegispistil um þetta helst í borgarpólitíkinni. Tek síðan bara einhvern vagn niður í bæ á eftir, þá síðdegis annan vestur á hjónagarða. Verð að passa seinnipartinn eins og suma daga undanfarið og ferð þá með litla barnabarnið í vagninum í strætó. Það er engin hindrun þar sem nánast allir vagnar eru lággólfsvagnar og maður þarf enga hjálp með barnavagninn eins og í gamla daga. Búin að prófa þetta margoft undanfarið með góðum árangri.

Það er gott að nota strætó og algerlega nauðsynlegt á svona dögum. Vonandi sé ég sem flesta.


mbl.is Búist við mikilli svifryksmengun í dag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunna-Polly

svolítið erfitt að fara til vinnu í IKEA ú sundahverfi þarf að taka 3 vagna og er 1 1/2 tíma á leið i vinnu

Gunna-Polly, 27.2.2007 kl. 22:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Björk Vilhelmsdóttir
Björk Vilhelmsdóttir

borgarfulltrúi, félagsráðgjafi og áhugakona um samfélagið.

bjork@reykjavik.is 

sími 862-1302

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband