26.2.2007 | 11:45
Allir í strætó - minnkum svifryk
Það er full ástæða til að leggja einkabílnum í dag. Óþarfi að slá fyrri svifryksmet eins og margt bendir til í dag. Ég geri mitt með því að fara út núna í strætó, vagn 6 frá Ráðhúsinu upp í Útvarp Sögu. Verð þar með hádegispistil um þetta helst í borgarpólitíkinni. Tek síðan bara einhvern vagn niður í bæ á eftir, þá síðdegis annan vestur á hjónagarða. Verð að passa seinnipartinn eins og suma daga undanfarið og ferð þá með litla barnabarnið í vagninum í strætó. Það er engin hindrun þar sem nánast allir vagnar eru lággólfsvagnar og maður þarf enga hjálp með barnavagninn eins og í gamla daga. Búin að prófa þetta margoft undanfarið með góðum árangri.
Það er gott að nota strætó og algerlega nauðsynlegt á svona dögum. Vonandi sé ég sem flesta.
Búist við mikilli svifryksmengun í dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Guðfinnur Sveinsson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dofri Hermannsson
- Anna Kristinsdóttir
- Anna Pála Sverrisdóttir
- Guðmundur Steingrímsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Trúnó
- Karl V. Matthíasson
- Hreinn Hreinsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Agnar Freyr Helgason
- Páll Einarsson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Vefritid
- Gunna-Polly
- Heidi Strand
- Ibba Sig.
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guttormur
- Inga Lára Helgadóttir
- Steindór Grétar Jónsson
- Guðmundur Auðunsson
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Ása Richardsdóttir
- superhúsfrú
- Toshiki Toma
- Haukur Már Haraldsson
- Svava frá Strandbergi
- Regína Ásvaldsdóttir
- Sveinn Arnarsson
- Alma Joensen
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Dagbjört Hákonardóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Ásgeir Eiríksson
- Egill Gomez
- gudni.is
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Helga Dóra
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Júlíus Valsson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Sigurður Kaiser
- Sæþór Helgi Jensson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 1206
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
svolítið erfitt að fara til vinnu í IKEA ú sundahverfi þarf að taka 3 vagna og er 1 1/2 tíma á leið i vinnu
Gunna-Polly, 27.2.2007 kl. 22:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.