20.3.2007 | 15:17
Ræða um 3ja ára áætlun
Sendi ykkur ræðu mína af borgastjórnarfundi í dag. Fór reyndar oft út út textanum og talaði frá hjartanu sem er ágætt. En hér er að finna áherlsur mínar í borgarpólitíkinni sem ég á reyndar eftir að vinna betur út. og setja í minni texta hér á heimasíðunni minni.
Skrár tengdar þessari bloggfærslu:
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Guðfinnur Sveinsson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dofri Hermannsson
- Anna Kristinsdóttir
- Anna Pála Sverrisdóttir
- Guðmundur Steingrímsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Trúnó
- Karl V. Matthíasson
- Hreinn Hreinsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Agnar Freyr Helgason
- Páll Einarsson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Vefritid
- Gunna-Polly
- Heidi Strand
- Ibba Sig.
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guttormur
- Inga Lára Helgadóttir
- Steindór Grétar Jónsson
- Guðmundur Auðunsson
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Ása Richardsdóttir
- superhúsfrú
- Toshiki Toma
- Haukur Már Haraldsson
- Svava frá Strandbergi
- Regína Ásvaldsdóttir
- Sveinn Arnarsson
- Alma Joensen
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Dagbjört Hákonardóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Ásgeir Eiríksson
- Egill Gomez
- gudni.is
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Helga Dóra
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Júlíus Valsson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Sigurður Kaiser
- Sæþór Helgi Jensson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þið fulltrúarSamfylkingar segist vilja græna borg en ekki gráa og þétting byggðar sé hluti lausnarinnar, sbr. lausnir frá Seattle.
Það er auðvitað ljóst að einhverju verður að fórna þegar um stækkandi borg er að ræð. Það verður ekki bæði sleppt og haldið og allt er þetta vandmeðfarið, hvort það á að byggja þétt og hátt uppí loftið eða þenja sig út um allar sveitir í sérbýlum. En annað er ljóst að við verðum að halda okkur við þau samkomulög sem gerð hafa verið um útivistarsvæði í þéttbýli. Þau útivistarsvæði sem mörkuð hafa verið inní þéttum hverfum eru mikilvæg og svæði eins og Hljómskálagarður, Miklatún og Laugardalur ættu að vera heilög eins og Central Park í New York og fleiri garðar í stórum borgum. Þar dettur engum í hug að byggja þó byggingarlandið sé dýrmætt og áhersla á þéttingu byggðar.
Hér getur maður hinsvegar aldrei verið viss. Öll græn svæði eru möguleg byggingasvæði íbúðabyggðar.
Guttormur, 20.3.2007 kl. 19:59
Mig langar aðeins að koma því á framfæri að í þeim bæjarhluta sem ég bý í var ekkert gert til að viðhalda neinu á meðan Samfylking var við stjórn í Reykjavík, allt látið skemmast og umhverfið langt frá því að vera fallegt... það er algerlega til skammar og niðurdrepandi fyrir einstaklinga sem í því búa. Hverfið mitt gæti verið svo aðlaðandi ef þið hefðuð hugsað betur um það.... sem þið því miður gerðuð ekki
Kveðja, Ein svolítið sár út í Samfylkinguna
Inga Lára Helgadóttir, 20.3.2007 kl. 20:17
Já sagði ekki einhver góður maður að að ekki skyldi kasta grjóti úr glerhúsi.
so (IP-tala skráð) 20.3.2007 kl. 21:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.