13.4.2007 | 10:15
Kvennafundur á landsfundi
Mikið hlakka ég til Landsfundar Samfylkingarinnar sem hefst nú í hádeginu með vinnu sveitarstjórnarráðs og síðan vinnuhópa. Mest er þó eftirvæntingin að hitta og heyra í þeim konum sem leiða jafnaðarmannahreyfinguna í velferðarríkjum Norðurlandanna, þeim Monu Sahlin frá Svíþjóð og Helle Thorning-Schmidt frá Danmörku. Ég er viss um að við munum fá mikilvægt veganesti inn í kosningarbaráttuna frá þeim og formanni okkar Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur.
Nú sit ég við tölvuna og undirbý stutt innlegg á fundi sveitarstjórnarráðsins. Ætla að fjalla um hvernig jöfnuður getur einkennt nærþjónustu á sviði félags- og heilbrigðisþjónustu. Ég tel það hlutverk okkar velferðarflokks að leggja línurnar áður en málefni fatlaðra, aldraðra og heildugæslunnar flytjast frá ríki til sveitarfélaga. Við eigum að tryggja jafnan aðgang að þjónustunni, að þjónustu þar sem notendur eru jafnir þeim sem veita hana.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Guðfinnur Sveinsson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dofri Hermannsson
- Anna Kristinsdóttir
- Anna Pála Sverrisdóttir
- Guðmundur Steingrímsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Trúnó
- Karl V. Matthíasson
- Hreinn Hreinsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Agnar Freyr Helgason
- Páll Einarsson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Vefritid
- Gunna-Polly
- Heidi Strand
- Ibba Sig.
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guttormur
- Inga Lára Helgadóttir
- Steindór Grétar Jónsson
- Guðmundur Auðunsson
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Ása Richardsdóttir
- superhúsfrú
- Toshiki Toma
- Haukur Már Haraldsson
- Svava frá Strandbergi
- Regína Ásvaldsdóttir
- Sveinn Arnarsson
- Alma Joensen
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Dagbjört Hákonardóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Ásgeir Eiríksson
- Egill Gomez
- gudni.is
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Helga Dóra
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Júlíus Valsson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Sigurður Kaiser
- Sæþór Helgi Jensson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.