Leita í fréttum mbl.is

Eins og órangútan

Ég er ekki ađ tala um Bush ţó svo margir hafi réttilega líkt honum viđ apa. Ég er ađ tala um sjálfa mig sem fékk ţursabit í bakiđ í gćr og er langt í frá upprétt, heldur kengbogin líkt og órangútan. Ţetta er ansi óţćgilegt en ég vona ađ sjúkraţjálfarinn minn geti gert eitthvađ í dag, (komist ég yfirhöfuđ til hans) og eins lét Dofri félagi minn, mig panta tíma hjá höfuđbeina- og spjaldhryggssérfrćđing. Ţađ ţarf ađ reyna allt nú 25 dögum fyrir kosningar, mér finnst ég ekki mega missa neinn tíma í baráttunni fyrir nýrri ríkisstjórn. 

Annars hef ég lent í ţessu nokkrum sinnum og fengiđ ţá ágćta bót meina minna hjá Tryggva kírópraktor. En ćtli ţađ sé ekki nóg ađ fara á tvo međferđarstađi í dag.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Björk Vilhelmsdóttir
Björk Vilhelmsdóttir

borgarfulltrúi, félagsráðgjafi og áhugakona um samfélagið.

bjork@reykjavik.is 

sími 862-1302

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband