20.4.2007 | 14:09
Ríkidæmi hinna ríku
Það er gott að misskipting ríkidæmisins skuli vera sett fram svona skömmu fyrir kosningar. Ríkisútvarpið og Morgunblaðið eiga hrós skilið fyrir að fá Capacent Gallup til að gera þessa könnun um afkomu fólks.
Ríkisstjórnarfjölmiðlarnir munu leggja áherslu á að meirihlutinn telji afkomu sína hafa batna, en sanngjarnt væri ef þeir litu einnig til þeirra 11.4% sem upplifa að kjör sín hafi versnað á undanförnum árum. Raunar enn fleiri í aldurshópnum 55 75 ára eða 14.3%. (ætli þeir spyrji ekki eldra fólk???)
Þó svo hægt sé að mæla kaupmáttaraukningu meðal flestra þá kallar hin aukna misskipting á fátækt þeirra sem lægstar tekjurnar hafa. Fátækt er afstæð og fer eftir þeirri neyslu sem viðurkennd er og tíðkast í hverju samfélagi. Ef þú getur ekki leyft þér það sem allir aðrir virðast leyfa sér, þá upplifur þú þig útundan og hefur það mjög slæm áhrif á sjálfsmynd fólks. Fátækt er mein sem á að uppræta, það er gert með jafnaðarstefnu.
Ég vona svo sannarlega að ríkisstjórn ójöfnuðar fari frá nú í maí og við taki stjórn sem er tilbúin að jafna kjör fólksins í landinu og framkvæma byltingu í almannatryggingum.
X-S þann 12. maí.
Meirihluti segir afkomu sína hafa batnað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Guðfinnur Sveinsson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dofri Hermannsson
- Anna Kristinsdóttir
- Anna Pála Sverrisdóttir
- Guðmundur Steingrímsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Trúnó
- Karl V. Matthíasson
- Hreinn Hreinsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Agnar Freyr Helgason
- Páll Einarsson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Vefritid
- Gunna-Polly
- Heidi Strand
- Ibba Sig.
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guttormur
- Inga Lára Helgadóttir
- Steindór Grétar Jónsson
- Guðmundur Auðunsson
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Ása Richardsdóttir
- superhúsfrú
- Toshiki Toma
- Haukur Már Haraldsson
- Svava frá Strandbergi
- Regína Ásvaldsdóttir
- Sveinn Arnarsson
- Alma Joensen
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Dagbjört Hákonardóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Ásgeir Eiríksson
- Egill Gomez
- gudni.is
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Helga Dóra
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Júlíus Valsson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Sigurður Kaiser
- Sæþór Helgi Jensson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 1197
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góður punktur. Sjaldan hefur betur verið sýnt fram á misskiptinguna.
Ingibjörg Stefánsdóttir, 21.4.2007 kl. 01:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.