21.4.2007 | 23:55
Perlur mannlífsins
Mikið væri lífið fátækt ef ekki væru þeir sem eiga fáa sína líka. Ég hitti einn í dag í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum þar sem Samfylkingin bauð upp á vorhátíð. Það var mikið fjölmenni og góð stemning enda vor í lofti bæði í veðri og pólitík.
Rétt við innganginn hitti ég einstakan mann sem er ötull baráttumaður Samfylkingarinnar og fær oft ýmis hlutverk, stundum kallaður móttökustjórinn. Já hann er einstakur og gefur lífinu sjaldgæf litbrigði. Ég heilsaði að venju og spurði hvort ekki væri búið að fela honum eitthvað hlutverk í dag.
"Jú, jú ég er að telja fólkið"
Frábært segi ég. Mikilvægt að halda utan um fjöldann sem kemur í garðinn. Og hvað heldur þú að það séu margir sem hafa komið?
Minn maður hallar sér að mér og segir með sérstakri áherslu: "Alveg helling!!!"
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Guðfinnur Sveinsson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dofri Hermannsson
- Anna Kristinsdóttir
- Anna Pála Sverrisdóttir
- Guðmundur Steingrímsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Trúnó
- Karl V. Matthíasson
- Hreinn Hreinsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Agnar Freyr Helgason
- Páll Einarsson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Vefritid
- Gunna-Polly
- Heidi Strand
- Ibba Sig.
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guttormur
- Inga Lára Helgadóttir
- Steindór Grétar Jónsson
- Guðmundur Auðunsson
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Ása Richardsdóttir
- superhúsfrú
- Toshiki Toma
- Haukur Már Haraldsson
- Svava frá Strandbergi
- Regína Ásvaldsdóttir
- Sveinn Arnarsson
- Alma Joensen
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Dagbjört Hákonardóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Ásgeir Eiríksson
- Egill Gomez
- gudni.is
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Helga Dóra
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Júlíus Valsson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Sigurður Kaiser
- Sæþór Helgi Jensson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 1197
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
þetta var yndislegt ....þetta er svona sannkölluð perlustund mundi ég segja
Gleðilegt sumar, kveðja Inga
Inga Lára Helgadóttir, 22.4.2007 kl. 15:46
þetta var yndislegt ....þetta er svona sannkölluð perlustund mundi ég segja
Gleðilegt sumar, kveðja Inga
Inga Lára Helgadóttir, 22.4.2007 kl. 15:51
Takk Inga fyrir jákvæða athugasemd nú sem oftar. Ég er ekki vön að svara, en verð samt að segja takk í tíunda hvert sinn!!
Björk Vilhelmsdóttir, 22.4.2007 kl. 21:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.