25.4.2007 | 21:45
Jesús líklega vonsvikin
Jesús sýndi það svo sannarlega þegar hann var hér meðal mannanna að hann elskaði fólk eins og það var, og ekki dró hann fólk í dilka eftir stöðu þess í samfélaginu. Jesús sýndi þeim sem stóðu höllum fæti gangvart valdhöfum sérstakan áhuga og vildi bæta stöðu þeirra í samfélagi manna.
Nú skil ég ekki þjóðkirkjuna sem boðar orð Jesú krists. Ég ætla samt ekki að segja mig úr þjóðkirkjunni því innan hennar starfar fólk sem er ötult baráttufólk fyrir réttindum samkynhneigðra þ.á.m. fyrir rétti til hjónavígslu í Guðshúsum. Ég vil starfa með þessu fólki, þau eiga það skilið að við skoðanasystkin þeirra stöndum nú með þeim.
En ég þarf að spyrja einhvern sem til þekkir, afhverju greiddu bara 22 með tillögunni þegar hún var borin upp af 41 presti og guðfræðingi.
Tillaga um hjónavígslu samkynhneigðra felld | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:46 | Facebook
Bloggvinir
- Guðfinnur Sveinsson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dofri Hermannsson
- Anna Kristinsdóttir
- Anna Pála Sverrisdóttir
- Guðmundur Steingrímsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Trúnó
- Karl V. Matthíasson
- Hreinn Hreinsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Agnar Freyr Helgason
- Páll Einarsson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Vefritid
- Gunna-Polly
- Heidi Strand
- Ibba Sig.
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guttormur
- Inga Lára Helgadóttir
- Steindór Grétar Jónsson
- Guðmundur Auðunsson
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Ása Richardsdóttir
- superhúsfrú
- Toshiki Toma
- Haukur Már Haraldsson
- Svava frá Strandbergi
- Regína Ásvaldsdóttir
- Sveinn Arnarsson
- Alma Joensen
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Dagbjört Hákonardóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Ásgeir Eiríksson
- Egill Gomez
- gudni.is
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Helga Dóra
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Júlíus Valsson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Sigurður Kaiser
- Sæþór Helgi Jensson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kannski hafa einhverjir sem skrifuðu undir tillöguna ekki komist á stefnuna... kannski var það meira í orði eða á borði...
Ég er a.m.k. afar svekkt út í kirkjunnar menn.
Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 25.4.2007 kl. 21:59
Þetta er algert hneyksli Björk. Allt var svo jákvætt í gær og svo heyrir maður þetta... þvílík vonbrigði. Mér finnst að íslenska þjóðkirkjan mætti sýna hér frumkvæði og gott fordæmi í stað þess að skýla sér á bakvið gatslitnar tuskur afturhaldsseggja og þeirra einstefnuskoðana.
Laufey Ólafsdóttir, 26.4.2007 kl. 00:20
Ekki komust allir sem skrifuðu undir á prestastefnuna, og ekki eru allir í þjóðkirkjunni sem skrifuðu undir. Loks höfðu ekki allir sem skrifuðu undir atkvæðisrétt. Kv. Carlos Ferrer, einn undirritenda.
Carlos (IP-tala skráð) 26.4.2007 kl. 10:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.