11.2.2007 | 21:38
Sagði NEI við NATÓ
Hernaðarbandalagið NATÓ hefur stundað það í mörg ár að bjóða stjórnmálamönnum í fræðsluferðir til höfuðstöðva NATÓ í Brussel. Nú var komið að mér og fékk ég formlegt boð um að koma með til aðal- og herstjórnarstöðvanna í lok næsta mánaðar. Sjaldan hefur mér fundist eins gott að segja nei og nú. Það var ekki þið minnsta hik þó svo ég sé ein af þeim sem á erfitt með að svara með nei-i.
NATÓ er ekki varnarbandalag eins og heiti þeirra gefur tilefni til. NATÓ er hernaðarbandalag eins og sannaðist í árásum þeirra á fyrrum Júgóslavíu. Þá hefur Bandaríkjastjórn notað NATÓ í sínum árásarstríðum bæði í Afganistan og Írak, enda er samtökunum stjórnað út frá bandaríksum hernaðarhagsmunum.
Margir stjórnmálamenn og konur hafa þegið slíkar ferðir og ætla ég ekki að dæma þá einstaklinga. En ég bendi þeim sem vilja kynna sér starfsemi NATÓ á heimasíðu þeirra frekar en að þiggja slíkt boð http://www.nato.int/.
Einnig má kynna sér öndverð sjónarmið á vefsíðu íslensku friðarsamtakanna um frið og afvopnum en hana er að finna á http://www.fridur.isFlokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:27 | Facebook
Bloggvinir
- Guðfinnur Sveinsson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dofri Hermannsson
- Anna Kristinsdóttir
- Anna Pála Sverrisdóttir
- Guðmundur Steingrímsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Trúnó
- Karl V. Matthíasson
- Hreinn Hreinsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Agnar Freyr Helgason
- Páll Einarsson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Vefritid
- Gunna-Polly
- Heidi Strand
- Ibba Sig.
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guttormur
- Inga Lára Helgadóttir
- Steindór Grétar Jónsson
- Guðmundur Auðunsson
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Ása Richardsdóttir
- superhúsfrú
- Toshiki Toma
- Haukur Már Haraldsson
- Svava frá Strandbergi
- Regína Ásvaldsdóttir
- Sveinn Arnarsson
- Alma Joensen
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Dagbjört Hákonardóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Ásgeir Eiríksson
- Egill Gomez
- gudni.is
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Helga Dóra
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Júlíus Valsson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Sigurður Kaiser
- Sæþór Helgi Jensson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Flott hjá þér að afþakka. Það skiptir öllu að vera sjálfri sér samkvæm og standa við sína sannfæringu. :)
Svala Jónsdóttir, 11.2.2007 kl. 22:57
Björn Ingi Hrafnsson, spilltasti stjórnmálamaður Íslands, hefði örugglega farið. Gott hjá þér
Sigurður Svan Halldórsson, 11.2.2007 kl. 23:09
Glæsilegt Björk. Ég er stolt af þér.
Ingibjörg Stefánsdóttir, 12.2.2007 kl. 08:40
Kæra Björk. telur að ef sf/vg mynda næstu ríkisstjórn að sett verði í stjórnarsáttmaálann annarsvegar ísland úr nato og stopp stopp á allar framkvæmdir næstu 5.árin ?
Óðinn (IP-tala skráð) 18.2.2007 kl. 11:34
Það er gott og reyndar sjálftsagt hjá þér að afþakka slíkt boð. En hvað skeður ef Samfylkingin sest í Stjórnarráðinu? Samfylkingin er NATO-flokkur. Össur Skarphéðinsson er ötull talsmaður NATO-sinna. Hvers virði verður stjórn með setu Samfylkingarinnar? Satt að segja hefur V-G ekki lagt heldur mikið upp úr því að fræða almenning um eðli NATO né að undirbúa úrsögn. Kannske eigum við eftir að sjá fulltrúa SF og VG hittast á barnum í Brussel undir merki stóra "varnarbandalagsins" hvíta kynstofnsins? Hver veit
Elías Davíðsson (IP-tala skráð) 25.2.2007 kl. 17:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.