24.3.2007 | 00:14
Samganga í Laugardal
Í dag laugardaginn 24. mars kl. 13 ćtlum viđ Jóhanna Sigurđardóttir alţingismađur ásamt fríđu föruneyti ađ ganga um Laugardalinn undir stjórn Guđnýjar Aradóttur stafgöngukennara. Á eftir verđur fariđ í heita pottinn og rćtt um stöđuna í pólitíkinni. Ekki er nauđsynlegt ađ mćta međ göngustafi og gangan er sérstaklega hentug ţeim sem eru međ börn í vögnum, kerrum og eđa hjólum. Mikiđ hlakka ég til!
Viđ hittumst viđ anddyri Laugardalslaugarinnar - enda sund ađ lokinni göngu!!!
Samfylkingin stendur nú fyrir samgöngum alla laugardaga kl. 13 - 14. Gengiđ er um hin ýmsu hverfi borgarinnar undir stjórn ţeirra sem ţar ţekkja til. Frábćr leiđ til ađ koma sér á af stađ á laugardegi og vera í samskiptum viđ gott og jákvćtt fólk.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:22 | Facebook
Bloggvinir
- Guðfinnur Sveinsson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dofri Hermannsson
- Anna Kristinsdóttir
- Anna Pála Sverrisdóttir
- Guðmundur Steingrímsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Trúnó
- Karl V. Matthíasson
- Hreinn Hreinsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Agnar Freyr Helgason
- Páll Einarsson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Vefritid
- Gunna-Polly
- Heidi Strand
- Ibba Sig.
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guttormur
- Inga Lára Helgadóttir
- Steindór Grétar Jónsson
- Guðmundur Auðunsson
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Ása Richardsdóttir
- superhúsfrú
- Toshiki Toma
- Haukur Már Haraldsson
- Svava frá Strandbergi
- Regína Ásvaldsdóttir
- Sveinn Arnarsson
- Alma Joensen
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Dagbjört Hákonardóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Ásgeir Eiríksson
- Egill Gomez
- gudni.is
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Helga Dóra
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Júlíus Valsson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Sigurður Kaiser
- Sæþór Helgi Jensson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég óska ykkur góðrar gönguferðar í okkar frábæra Laugardal. Vil samt að þið lítið vel í kringum ykkur og hvort ekki séu komnar of mikið af afgirtum svæðum, bílastæðum og stórum byggingum. Þetta er jú einn skjólsælasti staður borgarinnar og kannski ekki þörf á byggja of mikið. Opin leiksvæði fyrir börn, eru þau einhver i dalnum?
Andrea (IP-tala skráđ) 24.3.2007 kl. 00:50
Frábćrt hjá ykkur. Skemmtileg og góđ hugmynd til ađ eiga góđa samveru.
Edda Agnarsdóttir, 24.3.2007 kl. 10:40
Verđ međ ykkur í anda
Guttormur, 24.3.2007 kl. 16:15
hefði nú alveg verið til í að labba með ykkur, en fer bara minn rúnt á Blönduósi í staðin. 1000 kossar (999 til Sveins og 1 til þín :-)
Kristín (IP-tala skráđ) 24.3.2007 kl. 18:08
Ţú ert Breiđhyltingur eins og ég, verđur eitthvađ svona í Breiđholtinu ? Ég vćri til í ađ heyra líka í Jóhönnu, hún hefur unniđ svo vel ađ félagsmálum hér áđur og er hörđ baráttukona !
Inga Lára Helgadóttir, 25.3.2007 kl. 22:10
Er einmitt í félagsráđgjöf í Háskóla Íslands og hef áhuga á ţeim málefnum sem ég er ađ lćra um...
Inga Lára Helgadóttir, 25.3.2007 kl. 22:11
Ţiđ getiđ ţá prófađ nýja pottinn í Laugardalslauginni, hann er fullur međ hituđum sjó.
Veriđ ćvinlega velkomin og njótiđ dvalarinnar, allir hafa taugar til Laugardalsins og er ţar afar viđkvćm perla á ferđinni. Vonandi tekst mönnum ađ vernda hana ţannig ađ afkomendurnir geti einng notiđ hennar.
kveđjur
Bjarni
Bjarni Kjartansson, 27.3.2007 kl. 13:51
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.