Leita í fréttum mbl.is

Samganga í Laugardal

Í dag laugardaginn 24. mars kl. 13 ćtlum viđ Jóhanna Sigurđardóttir alţingismađur ásamt fríđu föruneyti ađ ganga um Laugardalinn undir stjórn Guđnýjar Aradóttur stafgöngukennara. Á eftir verđur fariđ í heita pottinn og rćtt um stöđuna í pólitíkinni. Ekki er nauđsynlegt ađ mćta međ göngustafi og gangan er sérstaklega hentug ţeim sem eru međ börn í vögnum, kerrum og eđa hjólum. Mikiđ hlakka ég til!

Viđ hittumst viđ anddyri Laugardalslaugarinnar - enda sund ađ lokinni göngu!!! 

Samfylkingin stendur nú fyrir samgöngum alla laugardaga kl. 13 - 14. Gengiđ er um hin ýmsu hverfi borgarinnar undir stjórn ţeirra sem ţar ţekkja til. Frábćr leiđ til ađ koma sér á af stađ á laugardegi og vera í samskiptum viđ gott og jákvćtt fólk. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég óska ykkur góðrar gönguferðar í okkar frábæra Laugardal.  Vil samt að þið lítið vel í kringum ykkur og hvort ekki séu komnar of mikið af afgirtum svæðum,  bílastæðum og stórum byggingum. Þetta er jú einn skjólsælasti staður borgarinnar og kannski ekki þörf á byggja of mikið.  Opin leiksvæði fyrir börn, eru þau einhver i dalnum?

Andrea (IP-tala skráđ) 24.3.2007 kl. 00:50

2 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Frábćrt hjá ykkur. Skemmtileg og góđ hugmynd til ađ eiga góđa samveru.

Edda Agnarsdóttir, 24.3.2007 kl. 10:40

3 Smámynd: Guttormur

Verđ međ ykkur í anda

Guttormur, 24.3.2007 kl. 16:15

4 identicon

hefði nú alveg verið til í að labba með ykkur, en fer bara minn rúnt á Blönduósi í staðin. 1000 kossar (999 til Sveins og 1 til þín :-)

Kristín (IP-tala skráđ) 24.3.2007 kl. 18:08

5 Smámynd: Inga Lára Helgadóttir

Ţú ert Breiđhyltingur eins og ég, verđur eitthvađ svona í Breiđholtinu ? Ég vćri til í ađ heyra líka í Jóhönnu, hún hefur unniđ svo vel ađ félagsmálum hér áđur og er hörđ baráttukona !

Inga Lára Helgadóttir, 25.3.2007 kl. 22:10

6 Smámynd: Inga Lára Helgadóttir

Er einmitt í félagsráđgjöf í Háskóla Íslands og hef áhuga á ţeim málefnum sem ég er ađ lćra um...

Inga Lára Helgadóttir, 25.3.2007 kl. 22:11

7 Smámynd: Bjarni Kjartansson

Ţiđ getiđ ţá prófađ nýja pottinn í Laugardalslauginni, hann er fullur međ hituđum sjó.

Veriđ ćvinlega velkomin  og njótiđ dvalarinnar, allir hafa taugar til Laugardalsins og er ţar afar viđkvćm perla á ferđinni.  Vonandi tekst mönnum ađ vernda hana ţannig ađ afkomendurnir geti einng notiđ hennar.

kveđjur

Bjarni

Bjarni Kjartansson, 27.3.2007 kl. 13:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Björk Vilhelmsdóttir
Björk Vilhelmsdóttir

borgarfulltrúi, félagsráðgjafi og áhugakona um samfélagið.

bjork@reykjavik.is 

sími 862-1302

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband