27.3.2007 | 13:36
Skautað á nagladekkjum
Ég verð að fá að svara samborgurum mínum sem hafa tröllatrú á nagladekkjum í hálku eins og myndaðist í morgun. Ég bý í Efra Breiðholti og lagði af stað frá heimili mínu kl. 8.01 (11 mín of seint) í morgun. Umferðarteppa hafði myndast þar sem bílar gátu vart keyrt niður brekkuna úr Hólahverfi niður að Höfðabakka. Á undan mér voru 2 bílar á nöglum sem bókstaflega skautuðu niður brekkuna og gat ég ekki séð aðra ástæðu en einmitt nagladekkinn. Ég á mínum litla Subaru sem er raunar fjórhjóladrifin keyrði rólega niður án þess að renna / skauta, enda á ónelgdum vetrardekkum.
Meira að segja á dögum sem þessum er erfitt að réttlæta nagladekk a.m.k. ekki í bröttum brekkum. En mest um vert er þó að ekki hafi hlotist alvarleg slys á fólki í þessari miklu hálku. Ég vona að okkar æðri máttur verði yfir okkur öllum í umferðinni það sem eftir lifir dags.
Tafir og umferðaróhöpp einkenndu umferðina í morgun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Guðfinnur Sveinsson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dofri Hermannsson
- Anna Kristinsdóttir
- Anna Pála Sverrisdóttir
- Guðmundur Steingrímsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Trúnó
- Karl V. Matthíasson
- Hreinn Hreinsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Agnar Freyr Helgason
- Páll Einarsson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Vefritid
- Gunna-Polly
- Heidi Strand
- Ibba Sig.
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guttormur
- Inga Lára Helgadóttir
- Steindór Grétar Jónsson
- Guðmundur Auðunsson
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Ása Richardsdóttir
- superhúsfrú
- Toshiki Toma
- Haukur Már Haraldsson
- Svava frá Strandbergi
- Regína Ásvaldsdóttir
- Sveinn Arnarsson
- Alma Joensen
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Dagbjört Hákonardóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Ásgeir Eiríksson
- Egill Gomez
- gudni.is
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Helga Dóra
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Júlíus Valsson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Sigurður Kaiser
- Sæþór Helgi Jensson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég bý líka í efra-Breiðholti og þeir sem skautuðu og komust ekki af stað voru á ónegldum dekkjum, það sá ég. Fjórhjóladrifið á bílnum þínum skiptir mestum sköpum, láttu mig þekkja það, enda er ég búinn að vera atvinnubílstjóri í nærri 20 ár.
keli (IP-tala skráð) 27.3.2007 kl. 15:26
Kæri slembinn, þú hefur kanski ekki lesið að ég skrifa "komust ekki af stað" og þess vegna var ég að tala um fjórhjóladrifið.
keli (IP-tala skráð) 27.3.2007 kl. 19:10
Var á ferðinni í hina attina upp í breiðholt og ég hef aldrei lent í öðru eins því yfirleitt er ég 2 mín að aka Vesturbergið en í morgun voru það 30 mín og það voru allir greinileg að skauta hvort sem það var strætó einkabíllinn eða atvinnubílstjórinn.
biggi (IP-tala skráð) 27.3.2007 kl. 20:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.