Leita í fréttum mbl.is

Laugardalurinn og landsmálapólitíkin!

Opinn fundur um landsmálapólitík og málefni Laugadalsinsverđur haldinn í kvöld kl. 20:00 í Café Flóru í Grasagarđinum. 

Frummćlendur:

  •  Steinunn Valdís Óskarsdóttir fyrrverandi borgarstjóri
  •  Andrea Ţormar frá Íbúasamtökum Laugardals
  • Jóhanna Sigurđardóttir alţingismađur og
  • Ingibjörg Sólrún Gísladóttir formađur Samfylkingarinnar 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Inga Lára Helgadóttir

Sćl Björk, má ég spurja hvađ var tekiđ fyrir á fundinum ?

Inga Lára Helgadóttir, 3.4.2007 kl. 00:24

2 Smámynd: Guttormur

Bendi á ađ framlag íbúa viđ Laugardal, erindi Andreu Ţormar í Íbúasamtökum Laugardals, er á blogginu mínu

kv.

guttormur 

Guttormur, 3.4.2007 kl. 16:14

3 Smámynd: Inga Lára Helgadóttir

Pabbi minn er einmitt í samtökunum, hann sagđi mér í upphafi ađ ţau tćkju ekki pólintíska afstöđu, eru ţá samtökin ekki búin ađ missa gildi sitt, mér sýnist ţađ. Ţau eru greinilega ekki hlutlaus !

Inga Lára Helgadóttir, 4.4.2007 kl. 08:36

4 Smámynd: Guttormur

Inga Lára, Ţađ er rétt hjá pabba ţínum ađ íbúasamtökin séu ţverpólitísk og taka ekki afstöđu međ einum flokki frekar en öđrum. Hinsvegar mćta ţau á fundi hjá öllum stjórnmálaflokkum og kynna málefni sín. Núna stendur umhverfis og útivistarhópur ÍL í baráttu fyrir verndun opinna grćnna svćđa í Laugardal. Ákvarđanir um byggingar á ţessum svćđum eru teknar í skipulagsráđi, Ítr og á endanum hjá borgarráđi, ţess vegna förum viđ kerfisbundiđ á fundi borgarfulltrúa (í öllum flokkum) og reynum einnig ađ kynna ţeim baráttuefni okkar í stćrri hópum. Stundum bjóđum viđ ţeim á okkar fund en sláum ekki hendinni á móti ţví sé okkur bođiđ til ţeirra.

Bíđum núna spennt eftir ţví ađ Hverfisfélag Sjálfstćđismanna bjóđi okkur á sambćrilegan kynningarfund og Hverfisfélag Samfylkingar gerđi um daginn. Viđ erum tilbúin.

Guttormur vill ađ allir stjórnmálamenn sem hafa međ skipulags, umhverfis og velferđarmál ađ gera heyri í honum. 

Guttormur, 4.4.2007 kl. 16:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Björk Vilhelmsdóttir
Björk Vilhelmsdóttir

borgarfulltrúi, félagsráðgjafi og áhugakona um samfélagið.

bjork@reykjavik.is 

sími 862-1302

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband