Leita í fréttum mbl.is

Gul aprikósusósa međ fiski eđa kjúklingi

Ţađ er svo skemmtilegt ađ vera í páskafríi og gefa sjálfum sér og sínu fólki eitthvađ gott ađ borđa. Á föstudaginn langa verđur ţađ ađ vera fiskur og á annan í páskum skal ţađ vera kjúklingur á mínu heimili.

Hér kemur uppskrit af afbragđs apríkósusósu sem er páskagul á litinn. Namm!!!

  • 250 gr. ţurrkađar apríkósur skornar í tvennt. Sett í pott međ vatni ţannig ađ fljóti yfir. Sođiđ í 5 mín og maukađ međ töfrasprota.
  • Bragđbćtt međ kjúklingakrafti eftir smekk 
  • 1 dós kókosmjólk

Verđi ykkur ađ góđu.  Nú (ađ morgni föstudagsins langa) ćtla ég ađ fara steikja amerískar pönnukökur handa Evu og Bjarna. Ţau voru ađ koma heim eftir rúmlega mánađardvöl í Kólumbíu međ Evu Björk, Ingu og Hectori. ţau hin síđarnefndu komu í hafragraut međ bláberjum og eggjaköku í gćrmorgun. 

Nú skilja lesendur mínir afhverju ég nenni ekkert ađ blogga ţessa daganna. Ég er í allt öđrum pćlingum - mun skemmtilegri!!! 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bryndís Ísfold Hlöđversdóttir

Gleđilega páska Björk mín, hér verđur kalkúnn bakađur í fyrsta sinn

Bryndís Ísfold Hlöđversdóttir, 6.4.2007 kl. 11:39

2 Smámynd: María Anna P Kristjánsdóttir

Takk fyrir ţessa uppskrift, ég ćtla ađ prófa hana ,hún er einföld og örugglega góđ.Gleđilega páska. Kveđja María

María Anna P Kristjánsdóttir, 6.4.2007 kl. 18:05

3 Smámynd: Inga Lára Helgadóttir

Vonandi áttir ţú gleđilega páska, var ađeins of sein ađ koma hingađ inn og skođa en ţú ert greinilega mikiđ fyrir kjúkling og fisk eins og ég.

Inga Lára Helgadóttir, 11.4.2007 kl. 01:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Björk Vilhelmsdóttir
Björk Vilhelmsdóttir

borgarfulltrúi, félagsráðgjafi og áhugakona um samfélagið.

bjork@reykjavik.is 

sími 862-1302

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband