6.4.2007 | 11:29
Gul aprikósusósa međ fiski eđa kjúklingi
Ţađ er svo skemmtilegt ađ vera í páskafríi og gefa sjálfum sér og sínu fólki eitthvađ gott ađ borđa. Á föstudaginn langa verđur ţađ ađ vera fiskur og á annan í páskum skal ţađ vera kjúklingur á mínu heimili.
Hér kemur uppskrit af afbragđs apríkósusósu sem er páskagul á litinn. Namm!!!
- 250 gr. ţurrkađar apríkósur skornar í tvennt. Sett í pott međ vatni ţannig ađ fljóti yfir. Sođiđ í 5 mín og maukađ međ töfrasprota.
- Bragđbćtt međ kjúklingakrafti eftir smekk
- 1 dós kókosmjólk
Verđi ykkur ađ góđu. Nú (ađ morgni föstudagsins langa) ćtla ég ađ fara steikja amerískar pönnukökur handa Evu og Bjarna. Ţau voru ađ koma heim eftir rúmlega mánađardvöl í Kólumbíu međ Evu Björk, Ingu og Hectori. ţau hin síđarnefndu komu í hafragraut međ bláberjum og eggjaköku í gćrmorgun.
Nú skilja lesendur mínir afhverju ég nenni ekkert ađ blogga ţessa daganna. Ég er í allt öđrum pćlingum - mun skemmtilegri!!!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Guðfinnur Sveinsson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dofri Hermannsson
- Anna Kristinsdóttir
- Anna Pála Sverrisdóttir
- Guðmundur Steingrímsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Trúnó
- Karl V. Matthíasson
- Hreinn Hreinsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Agnar Freyr Helgason
- Páll Einarsson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Vefritid
- Gunna-Polly
- Heidi Strand
- Ibba Sig.
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guttormur
- Inga Lára Helgadóttir
- Steindór Grétar Jónsson
- Guðmundur Auðunsson
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Ása Richardsdóttir
- superhúsfrú
- Toshiki Toma
- Haukur Már Haraldsson
- Svava frá Strandbergi
- Regína Ásvaldsdóttir
- Sveinn Arnarsson
- Alma Joensen
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Dagbjört Hákonardóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Ásgeir Eiríksson
- Egill Gomez
- gudni.is
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Helga Dóra
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Júlíus Valsson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Sigurður Kaiser
- Sæþór Helgi Jensson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 1172
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gleđilega páska Björk mín, hér verđur kalkúnn bakađur í fyrsta sinn
Bryndís Ísfold Hlöđversdóttir, 6.4.2007 kl. 11:39
Takk fyrir ţessa uppskrift, ég ćtla ađ prófa hana ,hún er einföld og örugglega góđ.Gleđilega páska. Kveđja María
María Anna P Kristjánsdóttir, 6.4.2007 kl. 18:05
Vonandi áttir ţú gleđilega páska, var ađeins of sein ađ koma hingađ inn og skođa en ţú ert greinilega mikiđ fyrir kjúkling og fisk eins og ég.
Inga Lára Helgadóttir, 11.4.2007 kl. 01:41
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.