11.4.2007 | 15:06
Samstíga um græn skref
Umhverfisráð Reykjavíkurborgar kynnti í dag græn skref - aðgerðaáætlun til að gera umhverfi og náttúru Reykjavíkur enn betri. Um tillögurnar er pólitísk samstaða því ekkert er mikilvægara í umhverfismálum en að fólk stígi samstíga til jarðar. Þau skref sem nú voru kynnt byggja m.a. á endurskoðun staðardagskrár Reykjavík í mótun sem var stefnumótun borgaryfirvalda og borgarbúa um sjálfbært samfélag. Þar komu borgarbúar með hugmyndir sem hér ná fram í aðgerðaáætlun umhverfisráðs.
Helstu málin í aðgerðaáætluninni eru: Miklu betri Strætó - Verðlaunum visthæfa bíla - Göngum lengra, hjólum meira - Lifandi og skemmtileg borg - Betra loft fyrir alla - Meiri endurvinnsla - Visthæfari leik- og grunnskólar - Byggjum vistvæn hverfi - Höldum borginni hreinni - Reykjavíkurborg verður til fyrirmyndar.
Fögnum eindregið þessum tillögum sem byggja á Reykjavík í mótun.. Aðgerðir í umhverfismálum þurfa að vera þverpólitískar og unnar í samráði við íbúa. Því er mikilvægt að um þessar tillögur verði samstaða umhverfið og náttúra okkar eiga það skilið.
Fram kom á blaðamannafundi í dag að kostnaður við þessi grænu skref muni hlaupa á hundruðum milljóna. Ekkert koma fram í nýlegri 3ja ára áætlun sem benti til þess og nú þarf því að fylgja því eftir að fjármagn komi til þessara góðu grænu skref
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Guðfinnur Sveinsson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dofri Hermannsson
- Anna Kristinsdóttir
- Anna Pála Sverrisdóttir
- Guðmundur Steingrímsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Trúnó
- Karl V. Matthíasson
- Hreinn Hreinsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Agnar Freyr Helgason
- Páll Einarsson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Vefritid
- Gunna-Polly
- Heidi Strand
- Ibba Sig.
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guttormur
- Inga Lára Helgadóttir
- Steindór Grétar Jónsson
- Guðmundur Auðunsson
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Ása Richardsdóttir
- superhúsfrú
- Toshiki Toma
- Haukur Már Haraldsson
- Svava frá Strandbergi
- Regína Ásvaldsdóttir
- Sveinn Arnarsson
- Alma Joensen
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Dagbjört Hákonardóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Ásgeir Eiríksson
- Egill Gomez
- gudni.is
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Helga Dóra
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Júlíus Valsson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Sigurður Kaiser
- Sæþór Helgi Jensson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæl Björk,
Þetta eru sannarlega metnaðarfull græn skref hjá borginni. þar segir m.a.Í stefnu Reykjavíkurborgar segir m.a.
"VISTHÆFARI LEIK- OG GRUNNSKÓLAR
Lóðir grunn- og leikskóla verða endurbættar. Skólar munu markvisst bjóða upp á lífrænt ræktuð matvæli og birta næringargildi fæðunnar á heimasíðu. Öll hverfi fá eigið náttúrusvæði til útikennslu og umhverfisfræðslu. Allir leikskólar í Reykjavík munu nota vistvæn efni við þrif. " Okkur Langar að fá að halda í túnið til að girða ekki fyrir möguleika Langholtsskóla, þar er nú þegar metnaðafullar áætlanir um útikennslu og með skólagarðana við túnfótinn, þetta ætti ekki að geta verið betra, ekki satt?
Er borgin svona tvískipt að skipulagsráð veit ekki hvað umhverfisráð er að gera og svo einnig menntaráð sem gaf Langholtsskóla styrkinn? Einnig vantar eitthvað upp á samráðið, það hefur ekki enn borist til okkar.
kveðja
Andrea
Guttormur, 11.4.2007 kl. 21:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.