11.5.2007 | 15:56
Nýja ríkisstjórn fyrir mitt fólk - takk!
Það þarf nýja ríkisstjórn til að gera stórátak í málefnum aldraðra sem misst hafa heilsuna, Jón frændi sem býr á fjórbýli á Hrafnistu þarf á því að halda. Hugsum um hag hans og 900 annarra sem búa í þvingaðri sambúð á hjúkrunarheimilum. Frænka mín þurfti að reiða sig á matargjafir Mæðrastyrksnefndar í 2 mánuði eftir að hún þurfti ný gleraugu. Hennar tekjur eru einungis frá almannatryggingum en ekki lífeyrissjóðum eða eftirlaunagreiðslum því hún ól upp mörg börn og gat unnið takmarkað utan heimilis. Vinkona mín sem er öryrki hefur ekki farið til tannlæknis í mörg ár. 5000 börn eru fátæk á Íslandi. Þriðjungur aldaðra lifir undir fátækramörkum.
Svona er því miður hægt að telja upp á íslandi árið 2006, eftir 12 ára ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks. Mér finnst að fólk eigi ekki að kjósa um hag eigin buddu, ef það tilheyrir þeim hópi sem hefur það mjög gott, fólk á að kjósa út frá hag þeirra sem minnst bera úr bítum.
Ég vil að við kjósum ríkisstjórn jafnaðar, velferðar og friðar.
Að lokum minni ég ályktun Landsfundar Sjálfstæðisflokksins frá því 2003 Sjálfstæðisflokkurinn lýsir yfir eindregnum stuðningi við þá stefnu ríkisstjórnarinnar að skipa Íslandi í hóp þeirra ríkja sem styðja frelsun Íraks."
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Guðfinnur Sveinsson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dofri Hermannsson
- Anna Kristinsdóttir
- Anna Pála Sverrisdóttir
- Guðmundur Steingrímsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Trúnó
- Karl V. Matthíasson
- Hreinn Hreinsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Agnar Freyr Helgason
- Páll Einarsson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Vefritid
- Gunna-Polly
- Heidi Strand
- Ibba Sig.
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guttormur
- Inga Lára Helgadóttir
- Steindór Grétar Jónsson
- Guðmundur Auðunsson
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Ása Richardsdóttir
- superhúsfrú
- Toshiki Toma
- Haukur Már Haraldsson
- Svava frá Strandbergi
- Regína Ásvaldsdóttir
- Sveinn Arnarsson
- Alma Joensen
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Dagbjört Hákonardóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Ásgeir Eiríksson
- Egill Gomez
- gudni.is
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Helga Dóra
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Júlíus Valsson
- Kristjana Bjarnadóttir
- Sigurður Kaiser
- Sæþór Helgi Jensson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vonum bara Björk að Sjálfstæðisflokkur og Samfylking taki saman
Inga Lára Helgadóttir, 14.5.2007 kl. 00:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.