Leita í fréttum mbl.is

Rauđar skyrtur í dag

Fékk SMS frá Svíţjóđ ţar sem umheimurinn er hvattur til ađ vera í rauđum skyrtum í dag, föstudag 28. september, til stuđnings hugrökkum mótmćlendum í Burma. Ég er í rauđu, vonandi fleiri.

En ótrúlega fyndiđ ađ herstjórnin skuli sjá flísina í auga fjölmiđlanna en ekki risatréiđ í eigin herforingjastjórn.  


mbl.is Herstjórn Myanmar kennir BBC um óróann í landinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Ég er í rauđum bol...

Gunnar Helgi Eysteinsson, 28.9.2007 kl. 12:56

2 Smámynd: Sveinn Ingi Lýđsson

Takk fyrir Björk ađ nefna landiđ sínu rétta nafni.  Ţađ eitt og sér er hluti ţeirrar samstöđu međ íbúum Burma sem beđiđ er um í dag. 

Sem sagt rauđar skyrtur og bolir og hćtta ađ kalla landiđ Mjanmar - ţví ţađ heitir BURMA! 

Sveinn Ingi Lýđsson, 28.9.2007 kl. 13:08

3 Smámynd: Elías Halldór Ágústsson

Ég er í rauđri flíspeysu, hún var ţađ eina rauđa sem ég átti. 

Annars er munurinn á ţessum nöfnum harđla lítill á máli innfćddra. Ţetta er kannski eins og munurinn á "The United States of America" og "da States".

Elías Halldór Ágústsson, 28.9.2007 kl. 14:07

4 Smámynd: María Anna P Kristjánsdóttir

Lýst vel á ţetta,fer í eitthvađ rautt til ađ styđja íbúa Burma,vona ađ fleiri geri ţađ sama.

María Anna P Kristjánsdóttir, 28.9.2007 kl. 14:33

5 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Fann einn rauđan bol inní skáp, hafđi fengiđ sms frá litla bróđur í gćrkvöldi til ađ minna mig á - ţarf ađ endurskođa litina í fataskápnum, á eiginlega bara svart!

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 28.9.2007 kl. 15:48

6 Smámynd: Björk Vilhelmsdóttir

Bolur, skyrta, flíspeysa eđa bara buxur. Allt jafn flott ef hugurinn fylgir međ.

Björk Vilhelmsdóttir, 28.9.2007 kl. 16:08

7 Smámynd: Katrín Snćhólm Baldursdóttir

Ég er í rauđum bol......fyrir Burma

Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 28.9.2007 kl. 16:28

8 Smámynd: Ragnhildur Jónsdóttir

Burma rauđur bolur, rautt í gluggann og rautt blogg. Sendi svo hvítar hugsanir og bćnir til styrktar fólkinu í Burma/Myanmar. 

Ragnhildur Jónsdóttir, 28.9.2007 kl. 17:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Björk Vilhelmsdóttir
Björk Vilhelmsdóttir

borgarfulltrúi, félagsráðgjafi og áhugakona um samfélagið.

bjork@reykjavik.is 

sími 862-1302

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband