Leita í fréttum mbl.is

78% undir fátćkramörkum

78% Palestínumanna lifa undir fátćkramörkum. Ţegar fátćkramörk eru skilgreind fer ţađ eftir efnahag ţess samfélags sem í hlut á. Fátćktin í Palestínu er ţví ekkert lík ţví sem viđ ţekkjum hér á landi, ţó svo ég vilji ekki gera lítiđ úr henni. Fátćktin í Palestínu kemur í veg fyrir ađ fólk nćrist, fólk veikist og fćr ekki lćknisađstođ. Fátćktin kemur í veg fyrir menntun fólksins og grefur undan möguleikum á friđi. Ţetta eru stađreyndir sem fram koma í fréttum en hafa ótrúlega lítil áhrif í alsnćgtasamfélagi okkar. Sjálf hef ég horft upp á fátćkt Palestínumanna í tveimur ferđum mínum til Palestínu og mađur verđur ekki samur á eftir.

Öll ađstođ viđ Palestínumenn kemur í góđar ţarfir, líka litlar 4 milljónir. En rosalega ţurfum viđ ađ auka ţátt okkar í ađstođ viđ Palestínumenn og ađra sem búa viđ álíka hörmungar sem oftast má rekja til innrásar annarra ríkra ríkja.


mbl.is 4 milljónir til neyđarstarfs í Palestínu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Emelia Einarsson

Og ţađ er ekki bara um eina kynslóđ ađ rćđa. Ţađ sem ţú skrifar vekur umhugsun. 

Emelia Einarsson, 18.9.2007 kl. 15:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Björk Vilhelmsdóttir
Björk Vilhelmsdóttir

borgarfulltrúi, félagsráðgjafi og áhugakona um samfélagið.

bjork@reykjavik.is 

sími 862-1302

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband