Leita í fréttum mbl.is

Frábært framtak

Mikið er ég þakklát slökkviliðsfólkinu sem var á ferð í miðbænum til að taka út brunavarnir. Finnst þetta raunar mun mikilvægara en umgengnisherferð lögreglunnar sem ég ætla þó ekki að gagnrýna. Er ein af trilljón sem verð auðveldlega eldhrædd og fyrir okkur skiptir það mig miklu að eldvarnir séu í lagi. Takk ágæta slökkviliðsfólk!!! 
mbl.is Dauðagildrur fundust í miðborginni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Algerlega sammála þér Björk. Ég hef ekki þorað fyrir mitt litla líf að fara á veitingastað í 9 eða 10 ár!

P.s.

Er þetta ekki soldið Vg útlit á síðunni þinni?

Heimir Lárusson Fjeldsted, 24.9.2007 kl. 11:11

2 Smámynd: Kjartan Pálmarsson

Já það var kominn tími á þetta eftirlit  

Enn Heimir Fje fer um blogg heimana eins og eldur í sinu

Kjartan Pálmarsson, 24.9.2007 kl. 23:17

3 Smámynd: Þórbergur Torfason

Kæra Björk. Heldurðu ekki að ástandið í brunavörnum hafi verið á svipuðu stigi áður en þú fórst inn í umskiptingastofuna?

Þórbergur Torfason, 24.9.2007 kl. 23:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Björk Vilhelmsdóttir
Björk Vilhelmsdóttir

borgarfulltrúi, félagsráðgjafi og áhugakona um samfélagið.

bjork@reykjavik.is 

sími 862-1302

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband